Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 80
alkunna, hvílík vandræði vöntun slíkra húsa skapar lög- gæzlumönnum. Verður þessi ómöguleiki á fangelsun ó- spektarmanna ósjaldan til að stórspilla samkomum eða til þess, að þær leysast upp og ennfremur til þess, að erfið- leikar eru á að fá menn til að gegna löggæzlustörfum á þessum stöðum. Að langmestu leyti eru það ölvunarbrot og óspektir, sem valda handtökum manna. Skýrslur um árlegan fjölda handtekinna manna í lögsagnarumdæmum landsins hefi ég eigi undir höndum nema úr Reykjavík. Þaðan hefi ég fengið upplýsingar um þessi efni frá árun- um 1950—1959. Þau ár voru handtökutilfelli samanlagt 38830, eins og getið er áður úr bréfi lögreglustjórans, eða 3883 á ári til jafnaðar. Árið 1959 voru handtökutilfelli í Reykjavík 4687, eða um 13 á dag til jafnaðar. Við þessar tölur er þess að gæta, að margoft hefir orðið að láta handtökur hjá líða vegna rúmleysis í fangageymsl- unni, svo sem sést á bréfi lögreglustjóra. Sama máli gegn- ir um ýms önnur lögsagnarumdæmi, þar sem fangageymsl- ur eru, einkum á vertíðum. Þar sem enginn aðgangur er að fangageymslu fara handtökur ekki fram nema mjög brýna nauðsyn beri til og verður þá að notast við húsrými, sem fengið er að láni hjá einstaklingum eða stofnunum eða þá að löggæzlumenn vakta hinn handtekna á heimilum sínum, heimili hans eða þá í húsum hins opinbera, sem ætluð eru til allt annarra nota. Af þessu leiðir, að hand- tökufjöldinn, þótt upplýstur væri, er engan veginn full- næg.jandi heimild um þörfina fyrir fangageymslur. Tölur er eigi unnt að nefna í þessu sambandi nema eftir ágizkun einni, en það er samhljóða álit margra löggæzlu- manna, sem ég hefi rætt við um þetta, að um langt árabil hafi talsverð og sums staðar mikil brögð verið að því, þar sem fangahús hafa verið, að mönnum hafi vegna rúmleys- is verið sleppt við handtöku, sem hefðu að öðrum kosti átt að sæta henni. hvað þá þar sem engin fangahús hafa verio. Eðli málsins samkvæmt hljóta fangahús til gejmislu handtekinna manna og til gæzluvarðhalds að eiga að vera 78 Tímarit lögfræOinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.