Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 57
Meðan á þinginu stóð nutu konur þátttakenda ýmiss konar gestrisni til skemmtunar og fróðleiks. Fimmtudagiir 22. ágúst. Kl. 14: Deildafundir. 1. Foreldravald og umgengisréttur. Frummælandi: Háskólarektor, prófessor Ármann Snævarr, íslandi. Annar framsögumaður: Justitierádman Olga Bremer, Finnlandi. 2. Afpöntunarréttur í samningum. Frummælandi: Höyesterettsadvokat Per Brunns- vig, Noregi. Annar framsögumaður: Professor Curt Grönfors, Svíþjóð. 3. Sérstök vandamál um sköttun þeirra, cr stunda andleg störf. Frummælandi: Höyesterettsadvokat Olaf Trampe Kindt, Noregi. Annar framsögumaður: Professor, dr. jur. Thöger Nielsen, Danmörku. Föstudagur 23. ágúst. KI. 10: Deildafundir. 1. Yfirhegrslur barna. Frummælandi: Höjesteretssagförer Jon Palle Buhl, Danmörku. Annar framsögumaður: Professor, dr. jur. Anders Bratholm, Noregi. 2. Umferðaröryggi og réttarframkvæmd. Frummælandi: Direktör Knut H. Norström, Svíþjóð. Annar framsögumaður: Statsadvokat Per Linde- gaard, Danmörku. 3. Málskostnaður i einkamálum. Frummælandi: Henrik Steglich-Petersen, hþjeste- Tímarit lögfræðinga 103

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.