Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 62
inga ísland gæti hagnýtt sér og að sjálfsögðu nokkuð komið undir afstöðu þeirra ríkja, sem hlut áttu að, svo og reglum Þjóðaréttar. Að þessum efnum o. fl. vikur dr. Helgi i formála. Ljóst er að hér var margur vandi á höndum og engin von til þess að málið sé leyst til þrautar, Annað mál er, að fjöldi samninga sem hér gátu skipt máli, hafa ekki lengur raunhæfa þýðingu, en aðrir hafa aldrei skipt Island efnislegu máli, og enn hafa ýmsir verið endurnýjaðir eða nýjir samningar komið i stað eldri. Ætla má að í raun megi telja bókina tæmandi svo langt sem hún nær, enda virðist hafa verið að henni unnið af alúð og þekkingu. Það sem e. t. v. vantar eða um má deila hefur því nánast sögulega og fræðilega þýðingu en ekki raunhæfa. Bókin var mikið nauðsynjaverk og léttir þeim mjög störfin, sem láta sig utanrikismál varða. En hún er ekki sízt fengur fyrir lögfræðingastétt landsins, og gott starf útgefanda er því þakkarvert af hennar hálfu. Th. B. L. 108 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.