Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 53
XXIII. ÞING NORRÆNA LÖGFRÆÐINGA 1963 Þingið var haldið i Kaupmannahöfn dagana 22.—24. ágúst og var fjölsótt. Samtals sóttu það 873 lögfræðingaf og 636 þeirra höfðu konurnar með. Skipt eftir. löndum var hátttakan á þessa leið: Fjöldi Með þátttakenda konu Samtals Danmörk ................... 286 175 461 Finnland ................ 120 90 210 ísland ..................... 31 27 58 Noregur ........-......... 153 122 275 Svíþjóð .................... 283 222 505 Samtals 873 636 1509 Hinn 21. ágúst héldu stjórnir félagsdeildanna sam- eiginlegan fund, eins og venja er, til þess að ganga til fulls frá undirbúningi þingsins og ræða félagsmál. Kl. 10 að morgni 22. ágústs var þingið sett i Tivoli konsertsal að viðstöddum Danakonungi Friðrik IX. og konum fundarmanna. Þingið setti formaður dönsku deildarinnar, Bernt Hjejle. Hann minntist fyrst nokk- urra þekktra norrænna lögfræðinga, seirr látizt höfðu síðan þing var haldið hér í Reykjavík 1960, m. a. ólafs Lárussonar prófessors. Þá benti hann á hve mikla þýð- ingu þingin hefðu haft fyrir norræna lögfræði og hvern lifsþrótt þau hefðu sýnt síðan 1872. Hann komst síðan að orði á þessa leið: „Dette hænger vel fþrst og fremmest sammen med det begrænsede mál vor institution sætter sig og med Tímarit lögfræðinga 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.