Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Page 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Page 53
XXIII. ÞING NORRÆNA LÖGFRÆÐINGA 1963 Þingið var haldið i Kaupmannahöfn dagana 22.—24. ágúst og var fjölsótt. Samtals sóttu það 873 lögfræðingaf og 636 þeirra höfðu konurnar með. Skipt eftir. löndum var hátttakan á þessa leið: Fjöldi Með þátttakenda konu Samtals Danmörk ................... 286 175 461 Finnland ................ 120 90 210 ísland ..................... 31 27 58 Noregur ........-......... 153 122 275 Svíþjóð .................... 283 222 505 Samtals 873 636 1509 Hinn 21. ágúst héldu stjórnir félagsdeildanna sam- eiginlegan fund, eins og venja er, til þess að ganga til fulls frá undirbúningi þingsins og ræða félagsmál. Kl. 10 að morgni 22. ágústs var þingið sett i Tivoli konsertsal að viðstöddum Danakonungi Friðrik IX. og konum fundarmanna. Þingið setti formaður dönsku deildarinnar, Bernt Hjejle. Hann minntist fyrst nokk- urra þekktra norrænna lögfræðinga, seirr látizt höfðu síðan þing var haldið hér í Reykjavík 1960, m. a. ólafs Lárussonar prófessors. Þá benti hann á hve mikla þýð- ingu þingin hefðu haft fyrir norræna lögfræði og hvern lifsþrótt þau hefðu sýnt síðan 1872. Hann komst síðan að orði á þessa leið: „Dette hænger vel fþrst og fremmest sammen med det begrænsede mál vor institution sætter sig og med Tímarit lögfræðinga 99

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.