Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Side 58
föll, en liann hafði ritað hinn skriflega umræðu- grundvöll. Annar framsögumaður: Forseti félagsdóms, Há- kon Guðmundsson, fslandi. KJ. 14: Deildafundir. 1. Gerðardómur eða dómstóll? Frummælandi: Advokat Per Axel Weslien, Svi- þjóð. Annar framsögumaður: Advokat Arne A. Wa- selius, Finnlandi. 2. Bætur fyrir tjón á mönnum. Frummælandi: Höjesteretssagförer G. L. Chri- strup, Danmörku. Annar framsögumaður: Justitierádet Erland Conradi, Svíþjóð. 3. Bannið gegn breytingu dóms í æðra rétti ákærða í óhag (reformatio in pejus). Frummælandi: Professor Tauno Tirkkonen, Finn- landi. Annar framsögumaður: Professor Hans Thorn- stedt, Svíþjóð. Laugardagur 24. ágúst. KI. 10: Sameiginlegur fundur. 1. Almenningur, útilíf og eignarréttur. Frummælandi: Justitdekanslersadjointen, jur. dr. Eero Manner, Finnlandi. Annar framsögumaður: Höyesterettsadvokat Eiliv Fougner, Noregi. 2. Þingslit. Þátttakendur í umræðum voru margir. Eigi verða þeir taldir hér, því að nákvæm skýrsla um þingið verð- ur síðar birt og þar raktar ræður manna. Þar verða og birtar skriflegar greinargerðir framsögumanna, fundar- skýrsla og annað, er máli skiptir. 104 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.