Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 8
Hins vegar er ákvæðið eins og fyr segir í öðrum sáttmál- anum, frá 1263. Orðalag er ekki nákvæmlega eins í öllum þeim eintökum, sem birt eru í 1. F., en efnislega virðist ekki munur á vera. Sumir telja þessi ákvæði Gamla sátt- mála vera frá árinu 1302.J) Vera má að þetta sé rétt, en það er þó ekki að öllu levti sennilegt. Skiljanlegt er, að ákvæðið sé einmitt frál263 eða 1264, vegna þess, að það var mjög vel fallið til þess, að sætta goðana við að af- henda konungi goðorðin gegn loforði um sýslumennsku eða lögmennsku. Eftir að goðorðin höfðu öll verið upp gefin, verður ekki séð hvaða nauðsvn gat horið til þess fyrir konung, að gefa slíkt fyrirheit. Þegar þess er svo gætt, að skilyrðið um það, að sýslumenn væru af goða- ættum átti sér skamman aldur, ef nokkurn eftir sáttmál- ann við Hákon hálegg, sbr. síðar. Virðist yngri tíma skoð- un um þetta atriði fremur ósennileg. II. Lögbækurnar. Fyrsta lögbók Islendinga, eftir lok lýðveldistímahilsins var Járnsíða, sem talið er, að Sturla Þórðarson og Þor- varður Þórarinsson, (síðasti goðinn) hafi samið.1 2) I konungsannál segir, að konungur hafi á árinu 1271 sent þá Þorvarð Þórarinsson, Sturlu Þórðarson og Eind- riða böngul með lögbókina og þá hafi konungi verið játað þegngildi á Islandi. Hluti af lögbókinni var lögtekinn á því ári.3) Lögbók jjessi var síðan lögtekin að fullu á ár- inu 1272.4) Næsta lögbók Islendinga var Jónsbók. 1 lög- mannsannál segir, að árið 1280 hafi biskupar og Jón lög- maður komið til Islands með nýja bók.5) Jónsbók var síðan lögtekin á Islandi árið 1281. Efnisskipun Jónsbókar 1) Jón Jóhannesson: íslendingasaga II, bls. 50. 2) í. F. I, 663. 3) Annálar G. J. bls. 54 og Biskupasögur G. J. bls. 301. 4) Annálar G. J. bls. 55. 5) Annálar G. J. bls. 95. 2 Timarit lör/fnvðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.