Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 15
gerður.1) I tveimur þessara tilvika eru skipunarbréfin út- gefin á Þingvöllum, (alþingi).2) 1 þriðja tilvikinu virðist hirðstjóri sjálfur hafa haft sýsluna, sbr. orðin ,,— því ég hef nú forföll að ég kann eigi sjálfur til vðar að koma —“3 4), er því hér sennilega um setningu að ræða. 1 fjórða tilvikinu er um veitingu að ræða til árs og bréf útgefið 4. júlí.4) 1 þessu sambandi má minna á bréf lög- manna og annarra fyrirmanna til konungs, sem ritað var af Alþingi árið 1579.5 6 7) 1 bréfi þessu er þess vænst af kon- ungi, að sýslumenn verði kjörnir af lénsmanni (virðist sama og hirðstjóra) með lögmanna og sveitarmanna sam- þykki. Skírskotað er til gamalla laga og fríheita. Af framansögðu virðist mega ráða, að skipun sýslu- manna skyldi borin undir Alþingi og hljóta staðfestingu þar. Eins og þau skipunarbréf bera með sér, sem hér voru nefnd, hefur þeirri reglu lengi verið fylgt. Þó að ekki séu fleiri skipunarbréf birt í fornbréfasafn- inu en raun ber vitni um, hafa sýslumenn að líkindum vf- irleitt fengið skipunarbréf fyrir sýslu sinni. °) 1 réttarbót 1313 er sýslumönnum boðið, að leggja svo hvers manns mál niður, sem sýslubréf þeirra vottar, svo að þá hafa sýslubréf verið gefin sýslumönnum. ~) 1 réttarbót 1703 er sýslumönnum boðið að sýna á næsta þingi stað- fest eftirrit af sínurn bestillingarbréfum.8 9) A 17. öld er þess getið í Alþingisbókum, að veitingabréf sýslumanna hafi verið lesin eða birt ó Alþingi. °) Ekki er þar getið samþykktar á veitingum þessum. A síðasta hluta Jónsbókartímabilsins hafði konungur 1) í. F. IX, 266, XIII, 315 og VI, 717. 2) í. F. IX, 266 og XIII, 315. 3) í. F. VI, 718. 4) í. F. XIII, 316. 5) A. í. I, 396. 6) í. F. VI, 101, 313 og VIII, 552. 7) í. F. II, 383. 8) A. í. IX, 234. 9) Sjá t .d. A. í. VI, 360, 705, VII, 62—63, 134. Tímorit lögfrrcðinga 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.