Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 19
að sýslumenn hafi þeir einir geta orðið, sem voru vel efnum búnir. J) Af réttarbótinni virðist þó mega ráða, að bændur hafi getað samþykkt undanþágu frá efnahags- skilyrðinu. Hér má geta þess, að samkvæmt opnu bréfi konungs frá 1619, áttu sýslumenn allir að vinna sýslumannseið á þá leið, „— at de ville vere os og Riget og Lande huld og tru udi alle maade, saa ogsaa udi alt hvis deris Bestilling vedkommende —“ o. s. frv.1 2) Bréf þetta var lesið á Al- þingi sama ár og þar með auðmýkt játað af öllum sýslu- mönnum.3 Á Alþingi árið eftir er þess getið að valdsmenn hafi mælt því á móti, að vinna eið að sýslumennsku sinni. En svo segir að á þessu ári hafi vel flestir sýslumenn í lögréttu svarið eiðinn, „sumir með öllu ódrukknir, sumir með öllu vel drukknir“. Efni eiðstafsins var á þá leið, að sýslumenn lofa guði og kónginum, að þeir skuli í allri sinni lögsögn hafa guð og réttlætið sér fyrir augum og dæma réttilega í öllum málum, hvort heldur þau áhræra líf, góðs eða æru, svo sannarlega hjálpi þeim guð og hans heilaga orð.4) Þessara eiðvinninga er síðar getið.5 6) Á af- setningarbréfi frá sýslumannsdæmi í Árnessýslu og Rang- árvallasýslu er svo að sjá sem sýslumönnum þessara sýslna hafi verið vikið frá vegna þess, að þeir vildu ekki vinna þenna eið. °) Þessa sýslumannseiðs, sem er alveg óskyldur lögbókareiði sýslumanna samkvæmt Jb. L, og síðar verður getið, er fyrst getið, að því er virðist í kon- ungsbréfi frá 1609, um skipun sýslumanns í Vestmanna- eyjum.7) 1) Páll E. Ólason: Menn og menntir, II, 24. 2) Lovs. f. Isl. I, 180. 3) A. f. IV, 501. 4) A. í. V, 50. 5) Sjá t. d. A. í. VII, 7 og 552. 6) A. í. V, 361—363. 7) Lovs. f. Isl. I, 171. Tímarit lögfræöinga 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.