Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 24
því tilefni, að allmargir lögþingsmenn kvörtuðu vfir löngu þinghaldi, helst vegna þess, að sýslumenn o. fl. mæti ekki á réttum tíma. 2. Skipun nefndarmanna. Jb. I,a segir að valdsmenn skyldu skipa nefndarmenn hver úr sinu þingi. 1 ákvæðinu segir ennfremur hve marga nefndarmenn skyldi nefna úr hverju þingi og hvern far- areyri þeim skyldi greiða. Farareyrir nefndarmanna var misjafn með hliðsjón af því, hve langa leið þeir áttu til þings. Svo virðist sem farareyri þeirra sex nefndarmanna, sem nefndir voru úr Múlaþingi hafi verið breytt með Al- þingisdómi árið 1584.1) Á Alþingi árið 1682 var ákveðið fast gjald til þeirra nefndarmanna, sem hvorki fengu mat né dn'kk frá sín- um sýslumönnum. 2) Þegar á þing kom áttu valdsmenn að sverja eið (sýslumannseið) að því, að þeir hefðu valið ])á nefndarmenn, sem vel þóttu til fallnir, sbr. Jb. I,i. I forsögnum er eiðstafur sýslumanna lögbókareiður, sbr. Jb. I,i.3) Þess er t. d. getið, að Einar Þorsteinsson, sýslu- maður hafi svarið sinn sýslumannseið á Alþingi árið 1657 4) og að Sigurður Jónsson hafi svarið sinn sýslu- mannseið eftir lögbók á Alþingi árið 1659 5 6) og hið sama gerði Jón Ftunólfsson, sýslumaður. °) Samkvæmt Jh. 1,2 skyldi hver sýslumaður greiða far- arevri nefndarmanna í sinni sýslu með góðum greiðskap af sínum hluta þingfararkau])s, að viðlögðum sektum. Ár- ið 1503 gekk dómur um vangreitt þingfararkaup á þá lund, að sýslumanni var gert að greiða ]iað.7) 1) A. í. II, 49. 2) A. í. VII, 592. 3) A. í. I, 9 sbr. A. í. I, 205 og 214. 4) A. í. VI, 394. 5) A. í. VI, 445. 6) A. í. VI. 447. 7) í. F. VII, 634. 18 Tímaril lugfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.