Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 25
3. Lögrétta. Samkvæmt Jb. 1,3, skyldu þrennar tylftir manna eiga sæti í lögréttu. Lögmaður og valdsmenn (sýslumenn) áttu að nefna menn í lögréttu, þrjá úr hverju þingi. Skyldu þeir nefna þá til, sem þeim þættu best til fallnir. Raunin virðist hafa orðið sú, a. m. k. þegar líða tók á tímabilið, að sýslumenn hafi ekki tekið þátt í nefningu manna í lög- réttu, heldur hafi lögmenn gert það einir.x) Þess er þó getið, að lögmaður hafi 1698 skikkað sýslumann að nefna lögréttumenn. 1 2) Sýslumenn áttu ekki, sem slíkir, sæti í lögréttu. Hins vegar má gera ráð fyrir því, að þeir hafi oft verið nefndir til að taka sæti í lögréttu. 1 forsögmun segir t. d., að allir Jjeir valdsmenn og lögréttumenn, sem eigi hafi áður unn- ið sína lögréttueiða, skuli nú eiða vinna.3) Dr. Páll Eggert Ölason telur þó, að sýslumenn hafi alls ekki getað verið lögréttumenn.4) U. Seta í dómum. Sýslumenn voru skvldir til að talca sæti í dómum. Um þetta atriði gekk dómur á Alþingi árið 1579. Niðurstaða dómsins varð sú, að sýslumenn allir væru skvldugir að ganga alla þá dóma, sem þeir eru tilkvaddir af lögmönn- um hvort heldur í lögréttu eður heima í héraði.5 6) 5. Innheimta þingvíta. öll þingviti, sem til féllu á öxarárþingi og greiddust ekki á því þingi, skyldu greiðast á næsta þingi og skyldu sýslumenn innheimta þau og færa til þings, sbr. Jb. 1,5. Samkvæmt Alþingisdómi frá 1582 var þessari reglu þá fylgt. °) Á Alþingi 1662 var sýslumönnum tilsagt aðh.eimta 1) Sjá t. d. A. í. VI, 1, 98, 118 og VII, 136. 2) A. í. IX, 76. 3) A. í. I, 5, sbr. 203. 4) Páll E. Ólason: Menn og menntir II, 4. 5) A. í. I, 384—385. 6) A. f. II, 2. Tímarit lögfræðinga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.