Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 26
sektir þeirra, sem vanræktu þingsókn, án lögmætra for- falla, 3) sbr. Jb. I,-. Alþingissamþykkt frá 1559 fjallar um nefndarmenn. Þar segir, að sýslumenn skuli aftur heimta nefndarkaup þeirra, sem elcki höfðu lögleg forföll, og greiða þetta þingfararkaup að næsta Alþingi lögmanni og lögréttumönnum og þar með sektina, sem þar með fylgir.1 2) Sekt sú, sem hér er nefnd, er vafalaust þriggja marka sektin, sem lögð var við ef þing var ekki sótt án löglegra forfalla, samkvæmt Jb. 1,2. 6. Lýsing brotamanna. Sýslumenn áttu að gefa skýrslu á öxarárþingi um þá, sem framið höfðu manndráp eða ódáðaverk, hver í sinni sýslu á síðasta ári. Svo skyldu þeir og lýsa vexti og yfirliti þeirra, sem urðu öðrum að skaða, svo að þeir þekktust, hvar sem þeir kvnnu fram að koma, sbr. Jb. 1,5. Samkvæmt þessu ákvæði hefur t. d. sýslumaður Isafjarð- arsýslu lýst strokuþjófi á Alþingi árið 1658.3) Arið 1643 er manni lýst á Alþingi, sem strokið hafði og hafði þrisvar orðið sekur um hórdóm. 4 5 6) Lýst var manni á Alþingi árið 1635, sem fallið hafði í útlegð n) og árið 1650 var lýst þar óbótamanni. °) Mörg fleiri dæmi mætti nefna. 7. Leiðarþinghöld. Samkvæmt Jb. 1,7 áttu sýslumenn að halda leiðarþing. Þing þetta áttu þeir að halda þegar þeir kæmu heim frá öxarárþingi. Þar átti að skýra frá því, sem gerðist á öx- arárþingi, einkum frá úrslitum þeirra mála, sem snertu sýslur þeirra hvers um sig. Sýslumenn skvldu og lýsa því, að lögþing skyldi hvert sumar uppi vera að Pétursmessu. 1) A. í. VI, 697. 2) í. F. XIII, 429. 3) A. í. VI, 435. 4) A. í. VI, 114. 5) A. I. V, 376. 6) A. í. VI, 266. 20 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.