Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 29
menn refsingu, að veita útlægum mönnum húsaskjól og aðra þjónustu. Skyldi sýslumaður strax lýsa útlegð manna á þingi, þegar hann fékk vitneskju um hana. Samkvæmt Lönguréttarbót var hirðstjórum, lögmönnum og sýslu- mönnum boðið að hafa eftirlit með útlægum mönnum.1 2) 1 Jb. IV,-, er ákvæði um, að sýslumaður skuli taka við af- brotamanni og varðveita hann, sbr. og réttarbótina frá 1305. Var sýslumönnum heimilt að kveðja bændur sér til aðstoðar við fangagæzluna ef þess gerðist þörf. samkv. þessu ákvæði. A Alþingi árið 1698 var sýslunnar innbyggj- urum forboðið að forsóma sýslumanni hjálp og aðstoð að veita við handtöku afbrotamanna. -) I Jb. IV.io, er einn- ig gert ráð fvrir, að sýslumaður taki við afbrotamanni. Þar er ennfremur ákvæði um skyldu sýslumanns til þess að færa mann á þing, en bændur dæma eftir lögum á þingi, en sýslumaður láti refsa eftir lögum. I réttarbót konungs frá 1303 er gert ráð fyrir, að sýslumaður hand- taki menn og varðveiti.3) Lögmaður fyrirskipaði árið 1700 að strokumaður (úr járnum) sé réttfærður sýslu- mönnum.4 5 6) A Alþingi 1702 var þjófur falinn sýslumanni til varðveizlu.8) I réttarbót konungs frá 1309 segir hvern hált sýslu- menn skuli hafa til uppihalds réttinda þegnanna og ann- arra undirmanna konungs að viðlögðum embættismissi.G) I líka átt gengur önnur réttarbót frá 1309, um að sýslu- menn geri rétt.7) I réttarbót konungs frá 1353 er sýslu- mönnum og fleirum boðið að stvrkja þegna konungs til 1) í. F. V, 66. 2) A. í. IX, 55. 3) í. F. II, 338. 4) A. í. IX, 151. 5) A. í. IV, 200. 6) í. F. II, 364—366. 7) í. F. II, 367. Tímaril löc/fræðinga 23

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.