Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 46
manntalsþing. A manntalsþingum þessum munu þeir hafa innt af hendi ýms þau störf, sem nú liaí'a verið rakin. Má þar t. d. nefna ýms dómsstörf og innheimtustörf.x) D. Kjör sýslumanna. Með Gamla sáttmála játuðu Islendingar því, að gjalda konungi skatt og þingfararkaup, sem löglaók vottar.1 2) 1 Jb. III,i, eru nánari ákvæði um þessar gjaldagreiðslur. Þar segir hverjir séu gjaldskyldir. Þeir sem gjaldskyldir voru, skyldu greiða samtals tuttugu álnir, helmingur var skattur til konungs en helmingurinn var þingfararkaup. I Jb. 1,2 eru ákvæði um farareyri, sem greiða skyldi nefndarmönnum, sem tii þingfarar voru nefndir. Þar seg- ir ennfremur, að hver sýslumaður skyldi greiða þetta þingfararkaup með góðum greiðskap af sínum hluta þing- fararkaups. Samkvæmt þessu hafa sýslumenn átt þing- fararkaupið, sem um ræðir í Jb. III,i. 3) Það er ekki auð- velt að sjá nú, live miklar tekjur þetta hafa vcrið fyrir sýslumenn þegar þingfarareyrir var greiddur af þingfarar- kaupinu. Gjaldeyrir var þá talinn í mörkum, aurum og álnum. Ein mörk var sama sem átta aurar, sama sem 48 álnir.4) Til fróðleiks má geta þess, að þingfararevrir sam- kvæmt Jh. 1,2, hefur numið samtals á öllu landinu rúm- lega 4000 álnum. Hefur því þurft rúmlega 400 gjaldendur til þess að greiða það sem til þurfti í þessu skyni. Nú var þingfarareyrir nmn hærri á þeim stöðum i landinu, sem fjær voru Þingvöllum, t. d. á Austurlandi, heldur en öðr- um, sem nær voru Þingvöllum. Þar eð þéttbýlið var mest á Suðurlandi og Suð-vesturlandinu hafa tekjur þessar trú- 1) Afmælisrit Ólafs Lárussonar prófessors, HV. Manntals- þing bls. 117—132. 2) Sjá t. d. í. F. I, 670. 3) í. F. I, 621 4) Ólafur Lárusson: Yfirlit yfir ísl. réttarsögu, bls. 12. 40 Tímaril Iöy(r:vöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.