Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 47
lega verið nieslar þar. A meðan aðþessireglagiltihafa tekj- ur sýslumanna verið mjög mildar. Dr. Einar Arnórsson lel- ur t. d., að afgangs hafi orðið af þingfararkaupinu, þegar þingfarareyi'ir var greiddur samkvæmt Jh. 1,2 um 34000 álnir, sem þá hafa runnið í vasa sýslumanna.1) Það er vafasamt hve lengi sýslumenn hafa hlotið þing- fararkaup eins og gert virðist ráð fyrir í Jónsbók. 1 skip- unarhréfum sýslumanna, sem hirt eru í Islenzku forn- bi’éfasafni, segir m. a., að þeir skuli upp bera landsskuldir og víseyri saman taka eða taka láta og skila honum til konungs eða hirðstjóra að af luktu nefndarmönnum sitt þingfarai'kaup. 2) Vísevrir er hér sennilega hið sama og skatturinn til konungs og þingfararkaupið samkvæmt Jb. lll.i Sé það í’étt, hafa sýslumenn engar tekjur haft sjálf- ir af innheimtu víseyi'isins. Hins vegar er svo ákveðið í skipuixarbréfum þessum, að sýslumenn skulu eignast öll sex marka mál og þar fyrir innan sér til léttis fyi’ir sitt stai'f, en ef stæi’i’i mál kunna til að falla, sem guð láti færri en fleiri, þá skal hann þau sækja undir konungdóm- inn og liirðstjóra og gcra réttan reikning af. Af þessu virð- ist mega ráða, að það hafi farið eflir samkomulagi, hvei’ja þóknun sýslumenn fengu vegna hinna stærri rnála. Af skipunarbréfunum verður ekki ráðið, hvort sýslumenn hafa haft aði'ar tekjur t. d. innheimtulaun vegna inn- heimtu annarra konungstekna. I hréfi rentukammersins frá 1691, er gert ráð fvrir, að sýslumenn fái þi'iðjung óvissra tekna, svo sem vegna sekta, leigu, reka o. fl„ sem konungi ber.3) I öðru bréfi rentukammersins frá 1731 er viðurkenndur réttur sýslumanna lil þriðjungs af vogrek- um og í'éka eins og tiðkast hafði fi'á upphafi.4) Meðal tekna, senx sumir sýslumenn höfðu, má nefna 1) Einar Arnórsson: Réttarsaga Alþingis, bls. 215. 2) Sjá t. d. í. F. VIII, 153. 3) Lovsamling for Island I, 490, sbr. ennfremur: Páll E. Ólason: Menn og menntir III, 55. 4) Lovsamling for Island, II, 123. Tírnarit lögfræðinga 41

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.