Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 57
Hæstiréttur, hve flókið og erfitt væri að framfylgja dómn- um, og máli þessu og öðru skyldu var vísað aftur til lægri dómstóla hvers umdæmis, svo að fram færi laga- leg athugun á aðstæðum þar og viðeigandi úrskurður yrði uppkveðinn. Lægri dómstólar kváðu á sínum tima upp úrskurði, er voru svo mjög í mótsögn hver við annan, að Hæstiréttur taldi heppilegast að skera úr mál- inu i heild. Dómurinn var á þá leið, að rétturinn skipaði fræðsluyfirvöldum hvers rikis að hlíta grundvallarregl- um kynþáttajafnréttis (Brown-málið) „sem allra skjót- ast“. Síðan þetta gerðist 1956, hafa einstök fylki reynt með ýmsum aðferðum að hlíta fyrirmælum réttarins.3) Þetta hefur reynzt mjög erfitt verkefni vegna þess, að fræðslulög fylkjanna eru mjög sundurleit, í engum tveim skólum eru aðstæður nákvæmlega eins, og búseta og dvalarstaðir nemenda hefur gert ókleift að fylgja algildri reglu. Framkvæmd aðgreiningar kynþáttanna á hverjum stað hefur i reynd orðið mjög mismunandi og oltið að mestu á orðalagi og anda staðbundinna réttarákvæða, eðli fylkis- laganna, aðstöðu og staðsetningu skóla, menntun og fjölda kennara, veitingu opinbers fjár til flutnings á nemendum, almenningsáliti og afstöðu alls almennings til megin- reglna um kynþáttasambýli i bókstaflegri eða aðalmerk- ingu þeirra. 1 flestum ríkjum hefur verið gerð heiðar- leg tilraun til að fara að fyrirmælunum um „mesta hraða“. Sum ríki hafa þó reynt að fara sér hægt í framkvæmdum á afnámi misréttis af ótta við ókyrrð og andúðaraðgerðir af hálfu almennings. Þær meginreglur, sem Hæstiréttur taldi henta að byggja dóm sinn á, eru svo byltingarkennd- ar að áliti fjölda manna, að þeir hafi ekki haft tíma til að sætta sig við víðtækar afleiðingar hans. I Suðurrikj- unum gengur hann einkum i berhögg við allar hefðir og félagsskipan, sem þar hafa þróazt um 300 ára skeið. 3) 349 U. S. 107. Tímarit lögfræðinga 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.