Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 61
7. Það væri brot á öllum grundvallarreglum lýð- ræðislegs stjórnarfars að hvítir íbúar Suðurrikj- anna ellefu væru neyddir til að umgangast svert- ingja félagslega þannig að leiddi til kynþátta- mægða, ef slíkt er andstætt óskum hinna hvitu íbúa. I ríkjum þessum eru 48 milljónir hvítra manna en aðeins 11 milljónir svertingja. Það væri misþyrming á lýðræðinu, ef atkvæði aðeins níu dómenda í rétti gæti beygt vilja 48 milljóna manna undir vilja 11 milljóna og það án þess að hægt væri að leita atkvæðis fólksins sjálfs, án þjóðaratkvæðagreiðslu, og án þess að þjóðin í heild fengi nokkurt tækifæri til að láta i ljós vilja sinn. Hér að framan hef ég leitazt við að skýra afstöðu og aðalatriði röksemda beggja aðila eins og þetta hefur ver- ið skýrt fyrir mér og eins hlutlægt og unnt hefur verið. Ég vona, að enginn viðstaddra líti svo á, að ég sé að koma á framfæri skoðun minni með þessari greinargerð. Satt að segja veit ég ekki svar við þessu mjög svo erfiða vandamáli. Mér væri kært að heyra skoðanir yðar óhlut- drægra áheyrenda, er standið ekki frammi fyrir þeim vanda að þurfa að finna lausn málsins. Það mundi vera mér gleðiefni að hafa heim með mér hvers konar tillög- ur, er þér kunnið að telja miða að heilbrigðri skynsam- legri lausn á þessu vandamáli. Ég hygg, að vér allir, sem berum einlæglega fyrir brjósti velferð manna, hvort sem þar er um að ræða minni hluta eða meiri hluta, höfum ekki efni á að kveða upp skyndidóma í slíkum málum, sem hljóta fremur að mót- ast af tilfinningu en athugun á undirstöðuatriðum réttar- ins — en þar er átt við mesta hagræði fyrir mestan fjölda manna. Vér getum sannarlega ekki látið oss kristilega siðfræði í léttu rúmi liggja, þegar fjallað er um vanda- mál mannkynsins, og úm leið gerum vér oss ljóst, að Tímarit lögfræðinga 5ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.