Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 9
Hér er einnig ástæða til að nefna, hversu brýnt það er að vitund almennings um mikilvægi óháðs dómsvalds verði jafnan vakandi. I því mikla og óstöðv- andi upplýsingastreymi, sem einkennir þjóðfélagið í dag, er nauðsynlegt að séð verði fyrir staðgóðri fræðslu um uppbyggingu og þýðingu dómskerfisins, ekki síður en um aðra þætti þjóðfélagsins. Hér hafa skólarnir miklu hlutverki að gegna en einnig ber að nefna þátt fjölmiðlanna, sem verður sífellt stærri. Opinberar umræður um réttarfar og dómsmál eru nauðsynlegar en á miklu ríður að þær grundvallist á ábyrgð og þekkingu. Málefnaleg gagnrýni og um- ræða stuðlar að réttaröryggi, sem er einn af hornsteinum heilbrigðs þjóðfélags. Að sjálfsögðu hafa oft verið skiptar skoðanir um einstakar úrlausnir Hæsta- réttar í 75 ára sögu hans og svo mun jafnan verða. Hitt ber að vona að enginn efist um að hæstaréttardómarar hafi ætíð haft það fyrst og síðast í huga að dæma af alúð og samviskusemi í hverju máli, stóru sem smáu, og á þann veg er þeir telja rétt lög krefjast. Hæstarétti íslands ber að vera brjóstvöm laga og réttar í landinu og standa vörð um réttaröryggi borgaranna. Skal sú von látin í ljós að þessu hlutverki auðnist honum alla tíð að gegna með reisn og á þann hátt að hann verðskuldi traust þjóðarinnar. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.