Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 64
húsið hæfði starfsemi Hæstaréttar í virðuleika sínum. Safnahúsið væri ívið of stórt fyrir núverandi starfsemi Hæstaréttar. Yrði starfseminni komið fyrir á þremur aðalhæðum hússins, en óráðstafað rými yrði í kjallara og á þakhæð. Var áætlað að Hæstiréttur notaði um 1900 m2 (nettó) og mætti koma starf- seminni fyrir án teljandi breytinga á húsnæðinu. Staður 2:1 nefndarálitinu kom fram að ef byggð yrði nýbygging fyrir Hæsta- rétt mætti ætla að hún yrði um 1800 m2 (brúttó), og var áætlað að slík bygg- ing kostaði um 360 milljónir króna. Nefndar voru nokkrar byggingarlóðir undir slíkt hús, sbr. hér á eftir. Var lóð í Kringlumiðbæ sett efst á listann og mælti meiri hluti nefndarinnar með þessum kosti í annað sætið og til vara að frá- gengnum fyrsta kosti, en minnihluti nefndarinnar mælti með þessum kosti í fyrsta sæti. Stuttu síðar kom fram að búið var að ráðstafa þessari lóð til annarra. Staður 3:1 þriðja lagi fjallaði nefndin um þann möguleika að Hæstiréttur flytti í sín gömlu heimkynni, Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Yrði Hegning- arhúsið gert upp og við það byggð nýbygging í bakgarði. Til þess að ná þessu fram yrði að festa kaup á tveimur lóðum; væri önnur í einkaeign en hin í eigu Reykjavíkurborgar. Hegningarhúsið er samtals 550 m2, og yrði viðbyggingin því að vera um 800 m2. Var það mat nefndarinnar að þessi framkvæmd gæti vafist fyrir mönnum, bæði hvað varðaði eignarhald lóða og viðkvæmni m.t.t. viðbyggingar við Hegningarhúsið. Taldi meirihluti nefndarinnar tillöguna að vísu athyglisverða, en mælti ekki með henni í niðurstöðunni. Staður 4: I fjórða lagi fjallaði nefndin um þann möguleika að starfsemi Hæstaréttar yrði enn um sinn í núverandi húsnæði, auk um 500 m2 stækk- unar, sem fengist með viðbyggingu til austurs frá núverandi húsi Hæstarétt- ar, sem yrði gert upp og samræmt húsnæðinu í nýbyggingunni. Hjá embætti Húsameistara rrkisins voru gerðir uppdrættir til þess að kanna hvernig koma mætti þessaii viðbyggingu við. Aætlað var að beinn kostnaður yrði um 100 milljónir króna. Fram kom að hugmyndin hefði mætt andstöðu hjá dómurum Hæstai'éttar, sem teldu mikilvægt að húsnæðisleg tengsl yrðu rofin við Stjóm- arráð Islands. Hefði nefndin fallist á þau sjónarmið og hafnaði því þessum kosti. Árið 1992 ákvað ríkisstjómin að Hæstiréttur skyldi ekki flytja í Safnahúsið heldur yrði byggt yfir starfsemi hans. Aðrar lóðir, sem fjallað hefur verið um eru m.a. þessar: Staður 5: Aðalstræti 4 við hlið Morgunblaðshússins. Morgunblaðshúsið þótti varpa skugga á nýbygginguna, sem ekki yrði nægilega sjálfstæð við hlið svo stórrar byggingar. Staður 6:1 götustæði Ingólfsstrætis. Hugmyndin kom seint fram, og höfnuðu skipulagsyfirvöld í Reykjavík þessum stað, þar sem ekki mætti loka Ing- ólfsstræti af umferðartæknilegum ástæðum. Bygging á þessum stað sam- ræmdist auk þess ekki aðalskipulagi Reykjavíkur. Staður 7: Við sunnanverða Sölvhólsgötu, þar sem nú eru ný bílastæði stjóm- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.