Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 43
IV. Samkvæmt fyrstu lögunum um Hæstarétt nr. 22/1919 voru kennarar laga- deildar háskólans einir varadómarar í réttinum, ef sæti hæstaréttardómara varð autt. Eftir gildistöku laga nr. 111/1935, sbr. lög nr. 112/1935, voru varadómarar í einstökum málum, þar sem hæstaréttardómarar viku sæti, valdir úr hópi laga- prófessora, hæstaréttarlögmanna eða héraðsdómara, sem fullnægðu skilyrðum til að vera skipaðir dómarar við Hæstarétt. Ef hæstaréttardómari forfallaðist eða sæti hans varð laust af einhverjum ástæðum, skyldi hins vegar einhver prófessor lagadeildar taka sæti hans, þar til hinn reglulegi dómari tæki aftur við því eða nýr dómari yrði skipaður. Með lögum nr. 57/1962 komst sú skipan á, sem enn er við lýði, að lagaprófessorar, héraðsdómarar og hæstaréttarlög- menn, sem fullnægja dómaraskilyrðum við Hæstarétt, eru jafnt bærir til að vera varadómarar í einstökum málum og hljóta setningu um tiltekinn tíma. Eins og áður sagði, var með lögum nr. 39/1994 heimilað að kveðja til vara- dómara, ef sérstaklega stendur á vegna anna, þótt sæti einskis hæstaréttar- dómara sé autt. Einstakir varadómarar hafa verið kvaddir til dómstarfa í fjölmörgum málum frá upphafi, sbr. yfirlit í dómasöfnum Hæstaréttar 1938 og 1970 og registur 1976-1986 og 1988. Sérstaka athygli vekur, að á árinu 1943 hljóp dr. Einar Amórsson þrívegis í skarðið í forföllum Gizurar Bergsteinssonar og dr. Þórðar Eyjólfssonar, en hann var þá dóms- og menntamálaráðherra, eins og áður greinir. Fjórtán menn hafa verið settir dómarar við Hæstarétt um lengri eða skemmri tíma, og eru tvær konur í þeirra hópi. Aftan við nöfn dómaranna, sem hér fara á eftir, eru tímabil setningar og samanlagður setningartími. Ólafur Lárusson (16.2. - 10.5.1920, 16.9.1923 - 2.7.1926, 13.10.1930 - 31.8.1932 og 22.9.1933 - 31.3.1934) 5 ár og 5 mánuðir Isleifur Arnason (1.1.1943 - 21.9.1944) 1 ár og 8 1/2 mánuður Magnús Þ. Torfason (1. - 29. 4.1960) 1 mánuður Armann Snævarr (15.9. - 31.12.1970) 3 1/2 mánuður Þorsteinn Thorarensen (1.10. - 31.12.1980) 3 mánuðir Guðmundur Jónsson (15.9. - 31.12.1982) 3 1/2 mánuður Guðmundur Skaftason (15.9.1982 - 30.6.1983) 9 1/2 mánuður Guðrún Erlendsdóttir (15.9.1982 - 30.6.1983) 9 1/2 mánuður Gaukur Jörundsson (10.1. - 30. 6.1983 og 18.5. - 31.12.1987) 1 ár og 1 mánuður Hjörtur Torfason (20.2. - 30.6.1988 ) 4 1/2 mánuður Haraldur Henrysson (1.9. - 31.12.1988) 4 mánuðir Arnljótur Bjömsson (1.1. - 31.7.1989 og 1.1. - 30.6. 1995) 1 ár og 1 mánuður Gunnar M. Guðmundsson (1.8.1989 - 10.7.1990 og 1.1. - 30.6.1991) 1 ár og 5 1/2 mánuður Ingibjörg Benediktsdóttir (1.1. - 31.12.1994) 1 ár 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.