Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 93

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 93
Með þessum dómi lögleiddi hann í reynd e-lið 3. mgr. 6. gr. mannréttinda- sáttmálans og felldi jafnframt úr gildi 3. tl. 139. gr. laga nr. 74/1974 um með- ferð opinberra mála, þar sem sagði að til sakarkostnaðar teldist meðal annars skjalaþýðingar og dómtúlkun og að nokkru leyti 141. gr. þar sem svo er mælt að ákærði skuli greiða sakarkostnað ef hann er sakfelldur fyrir það brot eða þau brot sem honum er sök á gefin. 7.4 Hægfara breytingar á dómaframkvæmd Dómstólar hverfa iðulega frá fordæmi án þess að beint sé hægt að benda á tiltekinn dóm sem marki þáttaskil. Slíka þróun má merkja í dómum sem lúta að fjárskiptum vegna slita á óvígðri sambúð. Hæstaréttardómar 1954, bls. 577. M og K hétu hvort öðra eiginorði 1. maí 1942 og hófu sambúð sem stóð til 30. september 1948. Eignuðust þau tvö böm. K taldi M hafa slitið festum að tilefnis- lausu og krafði hann bóta fyrir ráðspjöllin, sbr. 3. gr. laga nr. 39/1921. Ekki þótti sannað að M ætti aðallega sök á festaslitum, svo að bótakröfu var hafnað. Hins vegar þótti hæfilegt að M greiddi K 15.400 krónur fyrir vinnu hennar á heimilinu og var þá haft í huga að M virtist hafa lagt til fæði, klæði og húsnæði. Eftir því sem næst verður komizt er þessi dómur hinn fyrsti þar sem dæmd eru „ráðskonulaun" vegna sambúðarslita, en hér verður einnig að hafa í huga að þau M og K höfðu stofnað festar. Hæstaréttardómar 1963, bls. 41. M og K höfðu stofnað festar og búið saman frá því í júní 1957, en slitu sambúð í ágúst 1960. K taldi sig hafa orðið sameiganda að íbúð sem þau höfðu byggt 1959 í því skyni að hún yrði framtíðarheimili þeirra, enda hafi þau bæði lagt fé til hennar. Ekki töldust nægar sannanir fyrir því að K hefði öðlazt eignarrétt að hluta í fast- eigninni og því ekki rétt til hluta söluandvirðis hennar. Hins vegar bæri K laun fyrir störf sín í þágu heimilis þeirra M frá 1. júní 1957 til 1. september 1960, samtals 39 mánuði. Þar sem K hafði unnið fyrir sér og haft tekjur og auk þess með einka- eyðslu hennar í huga þóttu laun hennar hæfilega ákveðin 35.000 krónur. Hér eru stofnaðar festar og hafin sambúð sem síðan slitnar. Ekki var talið sannað að K haft öðlazt eignarrétt í íbúð sem þau reistu, en henni bæri „ráðs- konulaun“ fyrir störf í þágu heimilis meðan sambúðin hafi staðið. Hæstaréttardómar 1964, bls. 843. K var fædd 31. janúar 1878 og fluttist til Vestmannaeyja 1912. Arið 1920 kom hún sér upp litlu íbúðarhúsi og 1924 fluttist M, fæddur 12. júlí 1885, til hennar í íbúð- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.