Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 29
ekki um ítarlega úttekt að ræða, og reyni ég að forðast endurtekningu á því, sem fram kann að koma í öðrum greinum í tímaritinu. Eftirtalin lög hafa verið sett um Hæstarétt Islands: Lög nr. 22/1919 um hæstarjett, 6. október 1919 Lög nr. 37/1924 um breyting á lögum nr. 22/1919, 4. júní 1924 Lög nr. 19/1929 um breyting á lögum nr. 22/1919, 14. júní 1929 Lög nr. 111/1935 um breyting á lögum nr. 22/1919, 18. maí 1935 Lög nr. 112/1935 um hæstarétt, 18. maí 1935 Lög nr. 57/1962 um Hæstarétt íslands, 18. apríl 1962 Lög nr. 42/1973 um breyting á lögum nr. 57/1962, 24. aprfl 1973 Lög nr. 75/1973 um Hæstarétt íslands, 21. júní 1973 Lög nr. 24/1979 um breyting á lögum nr. 75/1973, 21. maí 1979 Lög nr. 67/1982 um breyting á lögum nr. 75/1973, 19. maí 1982 Lög nr. 39/1994 um breyting á lögum nr. 75/1973, 19. apríl 1994 (Lög nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála og lög nr. 91/1991 um meðferð einkamála, sbr. lög nr. 37/1994 og lög nr. 38/1994, felldu úr gildi stóran hluta laga nr. 75/1973 um Hæstarétt íslands.) III. Samkvæmt fyrstu lögunum um Hæstarétt (lög nr. 22/1919) voru dómarar fimm, þ.e. dómstjóri og fjórir meðdómendur. Dómurum var í spamaðarskyni fækkað í þrjá með lögum nr. 37/1924, og kom sú fækkun til framkvæmdar 1926. Dómurum var síðan aftur fjölgað í fimm með lögum nr. 112/1935, og átti fjölgunin ekki að verða fyrr en fé væri til þess veitt á fjárlögum. I fjár- lögum fyrir árið 1936 og síðan var heimiluð fjárveiting til launa tveggja nýrra dómara, en þeir voru þó ekki skipaðir fyrr en 1945. Embætti dómstjóra var lagt niður með lögum nr. 37/1924, en samkvæmt þeim lögum skyldu dómaramir kjósa sér forseta úr sínum hópi, til ekki skemmri tíma en eins árs í senn. Það voru skiptar skoðanir um þetta meðal alþingismanna, og töldu sumir, að það gæti rýrt álit réttarins, ef forseti væri kosinn en ekki skipaður fasmr embættismaður, og að dómstjórastörfin yrðu verr rækt, ef sami maður ætti ekki að hafa þau á hendi nema eitt eða tvö ár í einu. IV. Samkvæmt fyrstu lögunum um Hæstarétt var það meðal dómaraskilyrða, að dómaraefni hefði greitt fyrstur dómsatkvæði í fjómm málum. Með lögum nr. 111/1935 var fellt niður ákvæðið um skyldu dómaraefnis til að greiða fyrstur dómsatkvæði í fjórum málum, en nýrri málsgrein var bætt við: „Aður en dóm- araembætti í hæstarétti er veitt, skal leita umsagnar dómsins um dómaraefni“. Miklar umræður urðu um afnám dómaraprófsins á Alþingi. Bent var á, að 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.