Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 98

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 98
færi út af kantinum ef ekki væri farið því varlegar, enda væri ekki upplýst að neitt hafi verið sett undir kantinn til að slétta brautina er hjólið fór eftir, og megi telja það alvanalegt að steinar kastist þannig frá bifreiðum sem eru á ferð. Var T sam- kvæmt þessu talinn bera ábyrgð á rúðubrotinu. í dómi Hæstaréttar sagði hins vegar: „Það er alkunna, að þess háttar hætta af steinkasti getur stafað af akstri bifreiða, þegar þeim er ekið eftir vegi, þar sem möl eða lausir steinar eru fyrir. Eðlilegast er, að ábyrgðarmaður bifreiðar samkvæmt 1. og 2. mgr. 35. gr. laga nr. 23/1941 beri ábyrgð á tjóni sem bifreið veldur með slíkum hætti, þó að ökumanni verði ekki metið slysið eða tjónið til sakar. Má því á það fallast, að áfrýjandi [T] beri fébóta- ábyrgð á tjóni stefnda". Hér setur Hæstiréttur reglu um hlutlæga ábyrgð eiganda (eða umráðamanns) eða þess sem notar bifreið í heimildarleysi á tjóni eins og því sem hér varð. Niðurstaðan er rökstudd með því að þetta sé „eðlilegast“, eða með öðrum orðum í samræmi við eðli máls. Samkvæmt ákvæðum bifreiðalaga hefði átt að sýkna T eða dæma hann samkvæmt sakarlíkindareglu 34. gr. eins og hér- aðsdómari gerir, en hann heldur sig við hefðbundin viðhorf. Regla um hlut- læga bótaábyrgð á tjóni eins og þessu var ekki lögfest fyrr en með 67. gr. umferðarlaga nr. 26/1958. Það ákvæði tók gildi 1. júlí 1958, en framangreindur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti 12. febrúar s.á. Hefur þá legið ljóst fyrir hvert þróun löggjafarinnar stefndi.35 Reglan var síðan ítrekuð í 67. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 og rýrnkuð í 88. gr. laga nr. 50/1987, þannig að alfarið var upp tekin hlutlæg ábyrð vegna umferðarslyss eða annars umferðaróhapps eða vegna sprengingar eða bruna sem stafaði af eldsneytiskerfí í ökutækinu. Hins vegar var ábyrgðarreglan takmörkuð við framangreind atvik, en hafði áður verið bundin við hvers konar notkun og að því leyti rýmri. Felld var niður sú takmörkun sem var í 2. mgr. 67. gr. umferðarlaganna nr. 40/1968 þar sem ábyrgðarreglan gilti ekki um slys eða tjón á mönnum né munum sem ökutækið flytti nema flutt væri gegn gjaldi. 7.5 Dómstólar fylgja fordæmum Þegar dómstólar fylgja fordæmum sínum leggja þeir einnig nokkuð af mörk- um til þróunar réttarins. Eitt einstakt fordæmi frá löngu liðinni tíð glatar smám saman einhverju af styrk sínum ef það er ekki áréttað. ítrekuð fordæmi sem eru að öllu leyti sambærileg styrkja hins vegar þá reglu sem mótuð hefur ver- ið. Þetta má meðal annars marka af dómum sem þegar hafa verið raktir um að löggjafínn meti sjálfur hvað sé til almenningsheilla þegar atvinnufrelsi er takmarkað samkvæmt 69. gr. stjórnarskrárinnar. Elzta fordæmið um það efni frá 1937 væri veikara ef það stæði eitt sér. Sama er að segja um útfærslu 35 Amljótur Bjömsson: Bótaskylda án sakar. Tíntarit lögfræðinga 34 (1984). bls. 6-35. (Endurpr.: Kaflar úr skaðabótarétti, bls. 226-55, sbr. hér bls. 250). 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.