Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 77
f öðru lagi hefur dómari nokkurt frelsi til að velja réttarheimildir og þá um leið röksemdir fyrir niðurstöðu sinni. í þriðja lagi leiðir af þessu að dómari verður að túlka réttarheimildimar og beita þeim með gagnrýni. Með því fær hann svigrúm til að leggja sitthvað af mörkum við mótun reglunnar. Hitt er ekki vandalaust að setja fram ákveðna reglu um það hvemig vinna skuli úr réttarheimildunum og þá sérstaklega í hvaða röð og hvert vægi hver þeirra eigi að hafa. Dómari hefur þó engan veginn óbundnar hendur þótt ekki sé við að styðjast fastar reglur. Grundvallarlög ganga framar öðmm settum lögum og sett lög í þrengri merkingu em rétthærri en stjómsýslufyrirmæli, venja getur þokað settum lögum, en sett lög einnig venju. Og svo verður jafn- an að hafa í huga að í sumum tilfellum eru sett lög í þrengri merkingu eina viðhlítandi réttarheimildin, svo sem vegna ákvæða stjórnarskrár, ef leggja á byrðar á þjóðfélagsþegnana, skerða frelsi þeirra eða mæla fyrir um refsingar. En þrátt fyrir þetta hefur dórnari talsvert svigrúm þegar hann dæmir í máli og ákvarðar hvaða regla skuli gilda í samskiptum manna og ekki er við neinar fastákvarðaðar reglur að styðjast þegar framangreindum viðmiðum sleppir. Réttarheimildimar verður að skoða í heild. Þegar dómari kýs að fylgja fordæmi - jafnvel þótt hann sé í reynd annarrar skoðunar eins og dæmi hefur verið nefnt um hér að framan - þá er það vegna þess að hann telur sig bundinn af þeirri reglu sem dómstóllinn hefur mótað og felst í fordæminu. Réttarheimildimar fléttast saman og milli þeirra er stöðug víxlverkan. Dómsniðurstaða kann að vera reist á meginreglum laga eða eðli máls. Þegar sá dómur liggur fyrir er komið fordæmi. Síðan kann að fylgja lagasetning, en algengt er að í lögum séu staðfestar reglur sem mótazt hafa í dómafram- kvæmd. Þegar lög hafa verið sett er grundvöllur fyrir því að beita réttarheim- ildum þeim sem kallaðar em meginreglur laga og lögjöfnun. Til nánari útlist- unar lagaákvæða getur síðan þróazt venja og vafamál sem koma fyrir dómstóla verða upphaf fordæma. 7. HLUTUR HÆSTARÉTTAR í MÓTUN LÖGGJAFAR Hlutur Hæstaréttar - og raunar allra dómstóla - í mótun löggjafar fer eftir ýmsu, svo sem því hversu mikið svigrúm dómstólum er veitt í stjómskipan þjóðfé- lagsins, hversu virkur löggjafinn er og hversu mikið svigrúm lög veita dóm- stólum. Dómstólar móta einkum nýjar lagareglur þegar þeir taka afstöðu til álita- efna sem engin lög taka til, þegar lagaákvæði er beitt í fyrsta sinn - það er raunar háð því hversu ýtarleg löggjöf er - þegar vikið er frá fordæmi og ný regla mótuð og jafnvel þegar venju er fylgt. Verður þetta nú skoðað nánar. 7.1 Dómar unt efni þar sem engin Iög eru fyrir Hæstiréttur verður iðulega eins og aðrir dómstólar að leysa úr ágreinings- 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.