Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 28
Guðrún Erlendsdóttir: INNRI STARFSEMI HÆSTARÉTTAR ÍSLANDS i. Æðsta dómsvald í íslenskum málum var í öðru landi allt frá því er Jámsíða var lögtekin 1271-1273. Samkvæmt Þingfararbálki Jónsbókar átti konungur og „bestu menn“ æðsta dómsvald íslenskra mála. Voru málin lögð undir ríkisráð til úrlausnar, fyrst hið norska og síðar hið danska. Þannig vai' framkvæmdin allt þar til Hæstiréttur Danmerkur var stofnaður 1661. Konungur varð forseti Hæsta- réttar og tók sjálfur þátt í dómstörfum fyrst í stað. Við afnám einveldisins í Danmörku 1849 afsalaði konungur dómsvaldinu úr hendi sér og var það lagt til Hæstaréttar Danmerkur. I sambandslögunum 1918 var mælt svo fyrir, að Hæsti- réttur Danmerkur skyldi hafa á hendi æðsta dómsvald í íslenskum málum, þar til Island kynni að ákveða að stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. Það var gert með lögum nr. 22/1919, og var Hæstiréttur íslands settur í fyrsta sinn 16. febniar 1920 í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í Reykjavík, þar sem áður var bæjar- þingsstofan. Lauk þá hálfrar sjöundu aldar útivist æðsta dómsvalds í landinu. Samkvæmt 54. gr. laga nr. 22/1919 náði dómsvald Hæstaréttar íslands ekki til mála, sem stefnt hafði verið til Hæstaréttar Danmerkur fyrir gildistöku laganna. Síðasti dómur Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum var kveðinn upp 29. nóvember 1921, eða næstum tveimur árum eftir stofnun Hæstaréttar Islands. Hæstiréttur var til húsa í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg þar til hann flutti í dómhúsið við Lindargötu í ársbyrjun 1949. n. I fyrstu lögunum um Hæstarétt voru ákvæði um skipun dómsins, hæfisskil- yrði dómara, atkvæðagreiðslu og annað, sem snerti starfsemi hans. Þessi ákvæði hafa tekið nokkrum breytingum frá þeim tíma, og mun ég hér á eftir gera nokkra grein fyrir þeim breytingum og innri starfsemi réttarins. Hér er 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.