Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Page 48

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Page 48
lega fáir telja viðunandi nú, að ríkisskattstjóri væri formaður þeirrar nefndar, þó að hann væri á árum áður formaður ríkisskattanefndar, fyrirrennara yfír- skattanefndar. Kjaradómur sem starfar samkvæmt lögum nr. 120/1992 er sjálfsagt dómstóll í mörgum samböndum. Reglumar í stjómarskránni um dómstólana em ekki ítarlegar og mun fátæk- legri en það sem þar segir um forsetann, Alþingi og ríkisstjóm. I V. kafla stjóm- arskrárinnar er fjallað um dómstólana. Þar segir fyrst, í 59. gr.: „Skipun dóms- valdsins verður eigi ákveðin nema með lögum“. Það er því lagt í hendur Alþingis, hvemig dómstólakerfið í landinu er, en jafnframt er lagt bann við því, að það verkefni sé falið ráðhermm eða öðmm stjómvöldum. Almenn dómstólalög hafa ekki verið sett hér á landi, en sérstök lög um meðferð opinberra mála, önnur um meðferð einkamála og ákvæði um verkefni dómstóla við skipti, aðför, kyrrsetningu og lögbann og nauðungarsölu em talin í lögum, sem tóku gildi 1. júlí 1992. Þá eru sérstök lög um Hæstarétt. Víða í öðmm lögum segir um verkefni dómstóla, t.d. í 100. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt: „Urskurður yfirskattanefndar er fullnaðarúrskurður um skattijárhæð. Agreining um skatt- skyldu og skattstofna má bera undir dómstóla“. I 61. gr. stjómarskrárinnar segir m.a. að dómumm verði ekki vikið úr embætti nema með dómi. I þessari grein er fjallað um stöðu dómstóla í stjómskipuninni, ríkiskerfmu sem er mótað af lagareglum. I greininni er ekki reynt að draga upp mynd af stöðu dómstóla í þjóðfélaginu, enda er þar um erfitt verkefni að ræða. Til skýringar má geta þess, að ýmsir réttarfélagsfræðingar vilja lýsa dómstólunum á gmndvelli þess, að í einkamálum leysi þeir úr ágreiningsefnum. Þeir benda jafnframt á, að fleiri aðilar, sérstaklega gerðardómar, gegni sams konar hlutverki. Jafnframt ræða þeir, að starfshættir hjá dómstólunum og sá tími, sem afgreiðsla mála tekur hjá þeim, hafi sennilega þau áhrif, að leitað sé annarra leiða. Það er t.d. gert með því að staðla samninga4 í því skyni að koma í veg fyrir ágreining, og með því að leita sátta og málamiðlunar, stundum með aðstoð þriðja aðila. Sérstök vandamál, sem vafalítið leiða oft til þess að ekki er leitað til dómstóla, er kostnaðurinn við málaferli og það, að ágreiningsefnin em annaðhvort svo lítil eða svo margslungin, að menn telja sér ekki fært að efna til dómsmáls. Dæmi um hið síðargreinda em deilur um þjónustu, sem keypt er vegna daglegra þarfa, og svo nágrannakritur, þar sem tilraun til að koma einu atriði fyrir dóm leiðir í ljós, að ágreiningurinn er margs konar og hefur oft orðið til á löngum tíma. Hér á landi em reglur um gjafsókn og einföldun málsmeðferðar þau viðbrögð, sem helst em reynd vegna vandamála af þessu tagi í starfsemi dómstóla. Hlutverk dómstóla í opinberum málum má einnig skoða með ýmsum hætti af sjónarhóli réttarfélagsfræðinnar. I víðu samhengi má segja, að framlag þeirra sé eitt af því sem ríkið leggur af mörkum til að varðveita friðinn og 4 Sjá lög nr. 97/1992 um staðla. - Yfirlit um viðhorf réttarfélagsfræðinga er t.d. í Jörgen Dalberg Larsen: Lovene og livet - en retssociologisk grundbog (3. útg., Khöfii 1994). 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.