Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 64
auk þess sem við bættust blandaðir dómar. Eftir lagabreytinguna, þ.e. á árinu 1998, voru hlutföllin þau að u.þ.b. 17,6 % þeirra sem luku samfélagsþjónustu á árinu höfðu gerst sekir um auðgunarbrot, 67% um umferðarlagabrot, 5,5% um frkniefnabrot, 1,1% um kynferðisbrot, 5,5% um ofbeldisbrot og 3,3% um önn- ur brot. I þessu sambandi má nefna að gildissvið samfélagsþjónustunnar verður útvíkkað enn frekar. A dögunum var samþykkt frumvarp um breyting á lögum um fangelsi og fangavist sem er fólgin í því að unnt verður að fullnusta vararefsingar með samfélagsþjónustu. Breytingamar öðluðust gildi 1. janúar 2000. 2.4 Akvörðunartaka í 1. mgr. 24. gr. 1. 48/1988 segir að Fangelsismálastofnun ákveði hvort refsi- vistardómur verði fullnustaður með samfélagsþjónustu og hvaða samfélags- þjónustu dómþoli sinni í hverju tilviki. Sama gildir um á hve löngum tíma samfélagsþjónusta skuli innt af hendi en sá tími skal þó aldrei vera skemmri en tveir mánuðir. Eins og fyrr sagði er samfélagsþjónustan frá 40 upp í 240 klukkustundir og jafngildir 40 klukkustunda samfélagsþjónusta eins mánaðar refsivist. Dómþoli sem dæmdur hefur verið í 30 daga fangelsi innir því af hendi 40 klukkustunda vinnu sem dreifist á 2-3 mánuði, 60 daga fangelsi jafngildir 80 klukkustunda vinnu á 4-5 mánuðum og svo koll af kolli. Hjá Fangelsismálastofnun eru umsóknir um samfélagsþjónustu teknar fyrir vikulega á sérstökum fundum. Sá starfsmaður stofnunarinnar sem sinnir þess- um málaflokki tekur persónuskýrslu og undirbýr málin. Að því búnu útbýr hann skriflega tillögu að niðurstöðu um það hvers konar samfélagsþjónusta sé hentugust og hvaða vinnustaður komi þá helst til greina. Málsgögnin eru svo yfirfarin af sérfræðingum stofnunarinnar og forstjóra, þau eru rædd og sameiginlega er komist að niðurstöðu. Telji menn ástæðu til frekari gagnaöfl- unar er málinu frestað til næsta fundar. Þetta form á ákvarðanatöku er svo til hið sama og er ákvarðanir eru teknar um reynslulausnir. Tel ég þetta form tryggja vandaða málsmeðferð þar sem sjónarmið allra þeirra sem um málin fjalla komast til skila. Ekki fer fram munnlegur málflutningur enda ekki gert ráð fyrir slíku í lögum. Stjómvald hefur hins vegar heimild til þess að ákveða að mál skuli flutt munnlega á kærustigi, sbr. 30. gr. stjórnsýslulaga. 2.5. Framkvæmd og eftirlit Fangelsismálastofnun annast framkvæmd samfélagsþjónustu eftir að hún er ákveðin og fer með yfirumsjón eftirlits. Verður ekki sérstaklega vikið að þessum þætti samfélagsþjónustunnar. Þó má nefna að í 25. gr. laga um fangelsi og fangavist eru nefnd skilyrði samfélagsþjónustu en jafnframt eru þau öll upptalin í samfélagsþjónustuskírteini því sem vikið er að í 2. mgr. greinarinnar en þar segir að áður en fullnusta eigi refsivist með samfélagsþjónustu skuli kynna dómþola ítarlega þær reglur er gilda um hana og staðfesting hans fengin 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.