Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Side 69
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS Hér á eftir fer frásögn nýráðins framkvœmdastjóra LMFI, Ingimars Ingasonar, af aðalfundum Lögmannafélags Islands árin 1996-2000. 1. STARFSÁRIÐ 1996-1997 Á aðalfundi LMFÍ 15. mars 1996 var Þórunn Guðmundsdóttir hrl. endurkjör- in formaður félagsins til eins árs og þau Jakob R. Möller hrl. og Kristín Briem hdl. kjörin meðstjómendur til tveggja ára. Auk þeirra sátu áfram í stjóm félagsins þeir Sigurmar Albertsson hrl. og Hreinn Loftsson hrl. í þriggja manna varastjóm voru kjömir þeir Gísli Kjartansson hdl., Kristinn Bjamason hdl. og Bjami Ásgeirsson hrl. Endurskoðendur vom kjömir þeir Gústaf Þór Tryggvason hrl. og Othar Öm Petersen hrl., en Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. til vara. í Gjaldskrárnefnd vom kjömir þeir Hilmar Ingimundarson hrl., Páll Amór Pálsson hrl. og Öm Höskuldsson hrl., en til vara Haraldur Blöndal hrl., Sveinn Sveinsson hrl. og Þorsteinn Einarsson, hdl. í Laganefnd voru kjörin þau Andri Ámason hrl., Brynjar Níelsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ingibjörg Rafnar hrl. og Kristinn Hallgrímsson hrl. í Kjaranefnd voru kjömir þeir Bjami Þór Óskarsson hdl., Gunnar Jónsson, hdl., Halldór Þ. Birgisson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. og Ævar Guðmunds- son hdl. í stjórn Námsjóðs LMFÍ vom kjömir til þriggja ára þeir Hákon Ámason hrl., Jóhann H. Níelsson hrl. og Jónas A. Aðalsteinsson hrl., en til vara Skarp- héðinn Þórisson hrl., Stefán Pálsson hrl. og Sveinn Haukur Valdimarsson hrl. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga stjórnar LMFI um hækkun árgjalds úr kr. 22.000 í kr. 25.000. Ennfremur var samþykkt tillaga stjómar LMFI um að fundurinn veitti henni heimild til að selja eitt af sumarhúsum félagsins í Brekkuskógi. Þá var að lokum samþykkt tillaga Gísla Baldurs Garðarssonar hrl., Jakobs. R. Möller hrl. og Helga Jóhannessonar hrl. um kaup á rafpíanói til afnota í sal á neðri hæð húsnæðis LMFÍ. 63

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.