Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 7
Björg Thorarensen lauk lagaprófi 1991 og meistaragráðu í lögum frá Edinborgarháskóla 1993. Hún liefur staifað í dómsmálaráðu- neytinufrá 1991 og verið skrifstofustjóri á löggœslu- og dómsmálaskrifstofu ráðu- neytisins frá 1. október 1996. Björg hefur verið stundakennari við lagadeild Háskóla Islands í alþjóðlegum mannréttindareglum og stjórnskipunarrétti frá 1994. Björg Thorarensen: BEITING ÁKVÆÐA UM EFNAHAGSLEG OG FÉLAGSLEG MANNRÉTTINDI í STJÓRNARSKRÁ OG ALÞJÓÐASAMNINGUM EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. FLOKKUN MANNRÉTTINDA SEM BYGGIST Á MISMUNANDI SKYLDUM RÍKISINS 3. NÝLEGIR DÓMAR ÞAR SEM REYNT HEFUR Á EFNAHAGSLEG OG FÉLAGSLEG RÉTTINDI OG ATHAFNASKYLDUR RÍKISINS 4. UPPRUNI RÉTTINDA SEM 1. MGR. 76. GR. STJÓRNARSKRÁRINN- AR TEKUR TIL 5. BREYTTU STJÓRNARSKIPUNARLÖG 97/1995 INNTAKI RÉTTIND- ANNA SEM UM RÆÐIR í 1. MGR. 76. GR.? 6. ALÞJÓÐASAMNINGAR UM EFNAHAGSLEG, FÉLAGSLEG OG MENNINGARLEG RÉTTINDI 7. HELSTU HINDRANIR VIÐ VERND RÉTTINDA Á ALÞJÓÐLEGUM VETTVANGI 7.1 Ómarkviss framsetning réttinda 7.2 Skortur á alþjóðlegum úrræðum til að fylgja samningum eftir 8. ÞRÓUN UNDANFARINN ÁRATUG í VERND EFNAHAGSLEGRA OG FÉLAGSLEGRA RÉTTINDA HJÁ ALÞJÓÐASTOFNUNUM 8.1 Vemd réttinda fyrir tilstilli jafnræðisreglunnar 75

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.