Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 16
réttindi tengd vinnu og einnig var vísað til 3. mgr. 76. gr. um vemd á réttindum barna sem nýmæla meðal stjómarskrárákvæða með sérstakri tilvísun til Samn- ings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. í greinargerðinni með 1. mgr. 14. gr. frumvarpsins að stjskl. 97/1995, sem varð 1. mgr. 76. gr., segir eftirfarandi: Akvæði þetta svarar að nokkru til núgildandi 70. gr. stjómarskrárinnar þar sem er mælt fyrir um rétt þess sem getur ekki séð fyrir sér og sínum og aðrir eru ekki fram- færsluskyldir við til styrks úr almennum sjóðum. Er frumvarpsákvæðið mun ítarlegra því tekið er nánar fram en nú er gert hvers konar ástæður geti orðið til að maður þarfnist opinberrar aðstoðar af þessum toga. Með 1. mgr. 14. gr. er hins vegar ekki lögð til breyting frá gildandi reglu að því leyti að ekki er ráðgert að sá sem geti séð nægilega fyrir sér sjálfur þurfi að njóta réttar til slíkrar aðstoðar, en þann rétt væri þó fyllilega heimilt að veita honum ef löggjafinn kysi svo. Þá verður einnig að vekja athygli á að í ákvæðinu er gengið út frá að nánari reglur um félagslega aðstoð af þess- unr meiði verði settar með lögurn, en með ákvæðinu er markaður sá rammi að til þurfi að vera reglur sem tryggi þessa aðstoð. Benda má á að í félagsmálasáttmála Evrópu og alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi eru ýmsar reglur af sama toga og hér um ræðir. 1 því sambandi rná vekja sérstaka athygli á 12. og 13. gr. félagsmálasáttmálans þar sem eru fyrirmæli um réttinn til félagslegs öryggis, félagslegrar aðstoðar og læknishjálpar og 11. og 12. gr. alþjóðasamningsins um áþekk atriði.12 í meðförum þingsins tók ákvæðið breytingum, þannig að bætt var við fleiri atriðum sem tilefni til aðstoðar, svo sem örbirgð. Einnig var skýrar kveðið á um að þessi réttindi skyldu tryggð með lögum en í upphaflega frumvarpstextanum sagði að nánar skyldi kveðið á unt þennan rétt í lögum. Segir um þessar breyt- ingar í áliti þingnefndar: I þessu sambandi má einnig vekja athygli á að gerð er tillaga um breytt orðalag 1. og 2. mgr. þessarar greinar til þess að skerpa nokkuð orðalagið um þessi réttindi.13 Þrátt fyrir að orðalag ákvæðisins hafi þannig verið skerpt er ekki hægt að álykta að sérstaklega hafi verið stefnt að rýmri vernd ákvæðisins þegar lög- skýringargögn eru virt í heild sinni. Eins og sjá má vísar greinargerðin til alþjóðasamninga um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi til skýringar á því hvað felst í 1. mgr. 76. gr. Slík tilvísun til alþjóðasamninga einkennir jafnframt umfjöllun um öll ákvæði frumvarpsins. Þar er til dæmis að jafnaði vísað til viðeigandi ákvæða Mannrétt- indasáttmála Evrópu og Alþjóðasamnings Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. 12 Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 2110. 13 Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 3881. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.