Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 39

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 39
Skúli Magnússon er lektor við lagadeild Háskóla lslands. Hann lauk lagaprófi frá Háskóla Islands árið 1995 og magisters- gráðu í lögiun frá Oxfordháskóla, University College, árið 1998. Skúli Magnússon: GRUNNREGLUR STJÓRNSÝSLURÉTTAR OG SIÐFERÐI EFNISYFIRLIT 1. LÖGBUNDIN OG MÁLEFNALEG STJÓRNSÝSLA 2. NOKKUR ORÐ UM SIÐFERÐI 2.1 Efasemdir um tilvist siðferðis 2.2 Siðferðilegur ágreiningur 3. LÖG OG STJÓRNSÝSLA 3.1 Almenn réttlæting laganna 3.2 Réttarríkið 3.3 Lögbundin stjómsýsla 3.4 Siðferðilegt gildi lögmætisreglunnar 4. MATSKENNDAR ÁKVARÐANIR STJÓRNVALDA 4.1 Lög og réttarreglur 4.2 Matskenndar réttarreglur 4.3 Eiga valdheimildir stjómvalda að vera fortakslausar? 4.3.1 Kostir reglna og reglufestu 4.3.2 Ókostir reglna og reglufestu 4.3.3 Ókostir reglna lagfærðir með reglum - Regluhyggja 4.4 Málefnaleg sjónarmið við frjálst mat stjómvalda 4.4.1 Hvað eru málefnaleg sjónarmið? 4.4.2 Mat dómstóla á málefnalegum sjónarmiðum 4.5 Ómálefnaleg og ólögmæt sjónarmið 5. LAGASETNING OG GRUNNREGLUR STJÓRNSÝSLURÉTTAR 107

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.