Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 70

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 70
„Réttarstaða íslensku þjóðkirkjunnar á grundvelli laga nr. 78/1997“. Fluttir 4.-5. janúar 1998 á námsstefnu (s.k. þrettánda-akademíu) þjóðkirkjupresta í Skálholti. Sex fyrirlestrar um valin efni úr fjölmiðlarétti á námskeiði um fjölmiðlarétt er haldið var um megindrætti fjölmiðlaréttar. Fluttir á vegum Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands og Blaðamannafélags íslands í október-nóvember 1997. Ragnheiður Bragadóttir. Ritstörf: Hugtakið umhverfisbrot og ákvæði almennra hegningarlaga er lýsa slíkum brotum. Afmælisrit Úlfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997, bls. 217-239. Rannsóknir: Rannsókn á réttarreglum sem veita unrhverfinu refsivernd. Rannsókn á kynferðisbrotum, þ.e. nauðgun og öðrum brotum gegn kynfrelsi fólks, með sérstakri áherslu á könnun á hvemig refsing er ákvörðuð fyrir þessi brot. Sigurður Líndal Ritstörf: Um heildarútgáfu rita Sigurðar Nordals. Morgunblaðið (85) 23. apríl 1997. Um fréttanrat og skilning á fréttamennsku. Morgunblaðið (85) 29. apríl 1997. Ósannindi verða að sannindum. Morgunblaðið (85) 3. maí 1997. Domstolenes legitimasjon til á skape rett. Ánd og rett. Festskrift til Birger Stuevold Lassen pá 70 árs dagen 19. august 1997. Redigert av Viggo Hagström, Peter Lödrup, Magnus Árbakke. Universitetsforlaget Oslo 1997, bls. 687-694. Meginreglur laga. Bráðabirgðaútgáfa til kennslu. Reykjavík, desember 1997, 22 bls. Fjölrit. Nytjastofnar á Islandsmiðum - Sameign þjóðarinnar. Afmælisrit Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998. Bókafélagið Reykjavík 17. janúar 1998, bls. 781-808. Fyrirlestrar: „Þjóðerni og utanríkismál“. Fluttur 18. marz 1997 á námskeiði um þjóðern- isvitund Islendinga á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands.. „Innreið nútímans í íslenzka lagagerð". Fluttur 30. maí 1997 í hátíðarsal Háskólans á Islenzka söguþinginu 28.-31. maí 1997 undir dagskrárliðnum „Skiptar skoðanir". „Áltingets historie“. Fluttur 22. júní 1997 á Þingvöllunr í lok málþings danskra og íslenzkra fræðinranna á sviði handritarannsókna á vegum Stofnunar 138

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.