Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Page 71
Áma Magnússonar 20.-21. júní í tilefni af lokaafhendingu íslenzkra handrita úr
dönskum söfnum.
„Samarbeid og integrasjon - i Norden og Europa“. Fluttur 21. ágúst 1997 á
almennu þingi norræna stjómsýslusambandsins 21.-22. ágúst 1997 í Helsing-
fors (Nordisk Administrativa Förbundet - Amnánt möte. Annar framsögumað-
ur um framangreint efni).
„Réttarsaga Islands“. Fluttir á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla
Islands í samvinnu við Lögfræðingafélag íslands dagana 15., 22. og 29. októ-
ber, 5., 12. og 26. nóvember 1997.
„Lög um réttindi sjúklinga“. Fluttur 11. nóvember 1997 í Þingsal 1 á Hótel
Loftleiðum á opnu húsi stuðningshópa Krabbameinsfélagsins og fleiri samtaka
sjúklinga.
„Réttarstaða íslenzkrar tungu“. Fluttur 15. nóvember 1997 á málræktarþingi
í Þingsal 1 á Hótel Sögu.
„Hið íslenzka bókmenntafélag og íslenzk tunga“. Ávarp flutt við móttöku
verðlauna Jónasar Hallgrímssonar fyrir hönd Hins íslenzka bókmenntafélags á
Sal Menntaskólans á Akureyri 17. nóvember 1997.
„Kan den islandske rettshistorie kaste lys over nordiske rettsidéer og retts-
fellesskap?" Fluttur 20. nóvember 1997 á 50 ára afmælisráðstefnu „Olinska in-
stitutet för ráttshistorisk forskning“ 19.-21. nóvember þar sem viðfangsefnið
var „Ráttshistoria i forándring“.
„Samfélagsleg og réttarfarsleg áhrif kristnitökunnar“. Fluttur 22. nóvember
1997 á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefndist „Kristni í þúsund ár“.
(Haraldur Ólafsson prófessor flutti fyrirlesturinn í fjarveru höfundar).
„Um stjómskipulega stöðu aflaheimilda". Fluttur 29. nóvember 1997 á
flokksráðs- og formannaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins í Súlnasal Hótel Sögu
þar sem til umræðu var: „Framtíð sjávarútvegs á íslandi“.
„Sjálfstæðisflokkurinn og hinir flokkamir - Starfshættir og saga íslenzkra
stjómmálaflokka“. Fluttur 12. febrúar 1998 í Valhöll í Stjómmálaskóla Sjálf-
stæðisflokksins.
„Um laganám íslendinga við Háskólann í Kaupmannahöfn 1736-1908“.
Fluttur í hátíðarsal Háskólans 16. febrúar 1998 á málþingi Orators um „Laga-
nám fyrr og nú“.
Rannsóknir:
Aðallega fengist við rannsóknir á sviði réttarheimildafræði og vísindaheim-
speki lögfræðinnar. Einnig við athuganir á sviði réttarsögu, meðal annars lög-
festingu Jámsíðu og ritunartíma Staðarhólsbókar. Lokið við ritgerð um það
efni: Hversvegna var Staðarhólsbók Grágásar skrifuð?, 22 bls.
139