Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Síða 72
Stefán Már Stefánsson
Ritstörf:
Ásamt Ragnari Aðalsteinssyni hrl. Incorporation and Implementation of
Human Rights in the Nordic and Baltic Countries. Utg. í Intemational Human
Rights Nornts in the Nordic and Baltic Countries. Martinus Nyjhoff Publisher
1996, prentað í Hollandi, bls. 169-202.
The EEA Agreement and its Adoption into Iceland Law. Center for Europ-
ean Law. University of Oslo. Scandinavian University Press [1997], 104 bls.
(IUSEF Number 25).
EES-samningurinn og sjávarafurðir. Afmælisrit Ulfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997,
bls. 275-311.
Fyrirlestrar:
„Schengensamstarfið“. Fluttur 25. nóvember 1997 á vegum Rotaryklúbbs
Árbæjar.
„European Law, EEA Law and the Legal System of Iceland“. Fyrirlestrar
fluttir 21.-26. janúar 1998 við lagadeild háskólans í Aix en Provence í Frakk-
landi.
Rannsóknir:
Rannsóknarverkefni á sviði Evrópuréttar jafnframt því að stjóma rannsókn-
arverkefnum um jafnréttisreglur á sviði mannréttinda.
Viðar Már Matthíasson
Ritstörf:
Fasteignakaup, helztu réttarreglur. Bókaútgáfa Orators. Reykjavík 1997, 450
bls.
Fyrirlestrar:
„Skaðabótaábyrgð byggingarfulltrúa og annarra samkvæmt skipulags- og
byggingarlögum nr. 73/1997“. Fluttur 21. október 1997 á námskeiði Endur-
menntunarstofnunar Háskóla Islands.
Rannsóknir:
Ymsar rannsóknir í skaðabótarétti.
Ýmsar athuganir til þess að undirbúa tímaritsgrein um straumhvörf í samn-
ingarétti, en áformað er að grein þessi birtist um mitt ár 1998.
Undirbúningur að skýringariti um Riftunarreglur laga nr. 21/1991 um gjald-
þrotaskipti o.fl.
Rannsóknir á réttarreglum um fasteignakaup og lokafrágangur á bók, sem
ber heitið Fasteignakaup, helztu réttarreglur, sem nú er komin út. Bókin er um
450 bls. og er gefin út af Bókaútgáfu Orators.
140