Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 73

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Side 73
Þorgeir Örlygsson: Ritstörf: Ásamt Jóni L. Arnalds. Einkaleyfaréttur. Bókaútgáfa Orators. Reykjavík. Janúar 1998, 446 bls. Samningsveð - Meginefni laga nr. 75/1997. Rv. 1997. Tekið saman fyrir námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands, sem haldið var í október 1997, 35 bls. (Fjölrit). Skráning persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs - Stjómarskrárvernduð mannréttindi. Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum hinn 25. nóvember 1996. Hið íslenska bókmenntafélag. Júní 1997, bls. 235-282. Meðferð persónuupplýsinga í vísindarannsóknum - helstu efnis- og máls- meðferðarreglur. Reykjavík 1997. Tekið saman fyrir námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar Háskóla Islands, sem haldin voru í desember 1997 og janúar 1998, 20 bls. (Fjölrit). Hver á kvótann? Tímarit lögfræðinga 48 (1998), bls. 28-59. Meðferð persónuupplýsinga. Rökstólar. Úlfljótur, tímarit laganema, 4. tbl. 1997, bls. 483-490. Um friðhelgi einkalífs, vemd persónuupplýsinga og hlutverk Tölvunefndar. Ársskýrsla Tölvunefndar 1996, bls. 6-9. Fyrirlestrar: „Lagareglur um skipsströnd og vogrek“. Fluttur 8. apríl 1997 á fundi hjá Rot- aryklúbbi Kópavogs í Félagsheimili Kópavogs. „Ný lög um samningsveðsetningar“. Fluttur 7. júní 1997 á málþingi Dómara- félags Islands og Lögmannafélags Islands í Valhöll á Þingvöllum. „Hver á kvótann? Hver á að eig’ann?" Fluttur 8. nóvember 1997 á málþingi Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Islands í Odda. „Lagareglur um stjómun fiskveiða“. Fluttur 5. desember 1997 á fundi Sam- bands ungra sjálfstæðismanna í Valhöll, Reykjavík. „Endurskoðun laga um skráningu persónuupplýsinga“. Fluttur 19. desember 1997 á starfsmannafundi Tæknivals hf. á Hótel Borg. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu kennslubókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin - Skýringar. Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Unnið að samningu tveggja rita á sviði veðréttar. Annars vegar er almennt kennslurit, sem fjallar um meginefni nýrra laga um samningsveðsetningar nr. 75/1997, og hins vegar skýringarrit um sömu lög. (kommentar). 141

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.