Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Page 75

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Page 75
6. MÁLSTOFUR Að frumkvæði Lagastofnunar var á starfsárinu efnt til þeirrar nýbreytni að standa fyrir málstofum um lögfræðileg málefni í samvinnu við Lögfræðingafé- lag íslands. Fyrsta málstofan var haldin í Lögbergi 12. febrúar 1998 og var Eiríkur Tómasson prófessor frummælandi. Síðan eru fyrirhugaðar málstofur í marz og apríl nk. Davíð Þór Björgvinsson prófessor hefur annast skipulagningu málstofanna. 7. FJÁRMÁL Gjöld Lagastofnunar voru árið 1997 2.313.000 kr. Tekjur voru 1.045.000 kr. Eftirstöðvar frá fyrra ári 703.000 kr. Tekjur og eftirstöðvar samtals 1.748.000 kr. Mismunur 565.000 kr. (2.313.000 -1.748.000 = 565.000) Fjárveiting 1998 960.000. kr. Til ráðstöfunar 1/1 1997 395.000 kr. (960.000 -565.000 = 395.000) + 960.000 (fjárveiting 1998) samtals kr. 1.355.000. Sigurður Líndal 143

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.