Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 3
Tímarit löqfræðinqa 2. hefti • 53. árgangur september 2003 SKIPUN DÓMARA Lög um dómstóla, nr. 15/1998, kveða á um nokkuð mismunandi aðdraganda skipunar héraðsdómara og hæstaréttardómara, auk þess sem forseti íslands skipar hæstaréttardómara að tillögu dómsmálaráðherra, en dómsmálaráðherra skipar héraðsdómara og þarf þar ekki til atbeina forsetans. Reglur um skipun hæstaréttardómara hafa verið svipaðar frá 1935, en á reglum um skipun héraðs- dómara varð sú mikilvæga breyting með aðskilnaðarlögunum, sem gildi tóku 1992, að komið var á fót nefnd til þess að meta hæfni þeirra sem sækja um embætti héraðsdómara. I 4. mgr. 4. gr. dómstólalaga segir m.a. um skipun hæstaréttardómara: „Áður en skipað verður í dómaraembætti skal dómsmálaráðherra leita umsagnar Hæsta- réttar um hæfi og hæfni umsækjenda til að gegna því“. I 3. mgr. 12. gr. dómstólalaga segir m.a.: „Dómsmálaráðherra skipar þrjá menn í dómnefnd til þriggja ára í senn til að fjalla um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara. Skal einn nefndarmanna tilnefndur af Hæstarétti og er hann formaður nefndarinnar. Tilnefnir Dómarafélag íslands annan mann í nefndina úr röðum héraðsdómara en Lögmannafélag íslands þann þriðja úr hópi starfandi lögmanna“. I lögskýringargögnum sýnist ekki að finna neinar skýringar á því hvers vegna löggjafinn hefur talið rétt að kveða á um mismunandi aðferðir við skipun héraðsdómara og hæstaréttardómara. Dómarar í Hæstarétti meta þannig sjálfir umsækjendur og geta því haft áhrif á hver verður skipaður þar dómari og má með gildum rökum draga í efa að þetta fyrirkomulag sé alls kostar heppilegt. Þegar um stöðu héraðsdómara er að ræða er það stjómsýslunefndar, sem ætti að vera jafn óhlutdræg og stjómsýslunefndir geta orðið, að meta hæfni umsækj- enda. Þannig er það ekki á valdi dómarahópsins, sé um að ræða héraðsdóm þar 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.