Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 6

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 6
Samskipti þjóða REYTINGUR Nú í byrjun ji'mí var nótaskipið Sigurður VE-15 tekið af norsku stranílgœsliinni í efnahagslögsögu Jan Mayen og faert til hafnar i Noregi. í kjölfarþessa athurðar liafa stór orð fallið og eiga Islenilingar erfitt mcð að skilja hvaða lögsögu Norðinenn eigi á liafinu svona nœrri íslandi. Islendingar og Norðnienn liafa átt niikil sainskipti og viðskipti frá örófi alda, þar seni ísland hyggðist að stóruni hluta frá Noregi. Norðnienn hafa liins vegar verið nijög plássfrekir á Norður- Atlantshafi ogþá sérstaklega íseinni tíð. Islendingar liafa liaft forystu í haf- réttarniáluni og verið fyrstir þjóða til að faera út niörk lög- sögu sinnar, bœði fiskveiðilögsögu og efnaliagslögsögii. Þannig liafa Islendingar lent í átökiiin og deiluni við ná- grannaþjóðir sínar og liafa notið studnings Norðnianna og þeirra niilligöngu í niörguni afþessuni deiluin. Það eru því inikil tíðindi þegar Islendingar lenda í deiluin við Norðmenn. Ljóst niá vera að upphaf þessa eru deilur uni fiskveið- ar í Barentshafi, „Siniigunni", en Nordniönnuni tókst þá að konia á Isleiulinga veiðiþjófastinipli seni liefur skaðað orðstír þjóðarinnar á vettvangi alþjóðafiskveiðistjórnun- ar. Hins vegar hefði deilan uni Snniguna ahlrei orðið eins liörð og raun ber vitni ef Norðnienn hefðu sýnt örlítinn saniningsvilja og viðiirkennt íslendinga seni liverja aðra fiskveiðiþjóð í Barentsliafi. Það niá lýsa ástandinn liér á Islaiuli núna, sein sanibœrilegu við það ástand seni var í Norður-Noregi 1994 og 1995, þegar deilurnar uni Sniug- una voru seni liarðastar. Bara að taflinii er snáið við og Neyðin kennir naktri konu að spinna Bann við þorskveiðum undan Nýfundnalandi árið 1991 hafði mjög alvarlegar afleiðingar og þúsundir manna misstu vinnuna enda hafði þorskafli þeirra ver- ið á annað hundruð þúsund tonn á ári. En neyðin kennir naktri konu að spinna og það máltæki á svo sannarlega við Nýfundlendinga. Sjávarútvegur á Ný- fundnalandi tók stökkbreytingum og aðeins þremur árum eftir að þorskveiðibannið var sett á tók sjávarút- vegurinn að vaxa á nýjan leik. Þegar árið 1995 hafði verðmæti sjávarafla á Nýfundnalandi vaxið gífurlega og var orðið meira en árið 1988 þegar þorskaflinn var sem mestur, eða um 329 milljónir Kanadadala. Þetta skýrist einkum af því að farið var í auknum mæli að veiða tegundir sem áður höfðu lítt eða ekki verið veiddar, einkum skeljar margs konar, hörpudisk, hum- ar, rækju og krabba. Og nú þegar þorskveiðar undan Nýfundnalandi eru að hefjast aftur, þótt í litlum mæli sé, má búast við að verðmæti sjávarútvegs Nýfund- lendinga slái öll fyrri met. Loðnan við Nýfundnaland að ná sár á strik /;// <77/ það Norðnienn seni fara offari og eru skálkarnir. Einn niegininuntir er j>ó á og hann er sá að íslendingar voru ekki að liengja sig í ónierkileg sniáatriði eins og Norðinenn eru að gera nú, sniáatriði seni eðlilega á að leysa nieð saintöliiin, enda uni inisskilning að rœða og rangar leiðbeiningar. Það sýnir liins vegar þá vissu Norð- nianna að þeir eigi fyrsta og eina réttinn til að veiða á l>essu svœði að ónierkileg smáatriði verða jiess valdandi að skip er dregið 400 sjóniílur til Noregs, afstað þar seni nnin styttra er til Islands lieldur en til Noregs. Þessnni tegundiiin samskipta verður að linna og það er krafa sjónianna og útgerða að þeir sainningar og þivr regl- ///• sent farið er eftir séu skýrar og eðlilegar. Þá er einnig Ijóst að huga þarf að griinni jieirra sanniinga seni gilda á jiessu hafsvœði og að tryggja þarfrétt íslands til nýtingar á audlindiiin á svceðinu við Jan Mayen og í liafinii niilli íslands og Noregs. Svo virðist sem loðnustofninn undan Nýfundnalandi sé aftur að ná sér á strik og síðasta sumar voru veið- ar hafnar að nýju. Rannsóknir benda til að stofninn sé að nálgast eðlilega stærð og búast má við góðri ver- tíð á þessu sumri. Nýfundlendingar hafa keppt við ís- lendinga á markaðinum í Japan. Árið 1991 fluttu þeir út 15.200 tonn af loðnu á Japansmarkað og árið 1993 fór hann í 16.000 tonn. Árin 1994 og 1995 var nær ekkert flutt vegna hruns stofnsins og Islendingar sátu einir að markaðinum vegna hruns loðnustofnsins í Barentshafi. I fyrra tók útflutningurinn frá Nýfundna- landi aftur kipp og fór í 12,000 tonn. Útfiutningur (s- lendinga á frystri loðnu á Japansmarkað hefur vaxið gríðarlega eða úr tæplega 2.500 tonnum árið 1992 í 18.500 tonn árið 1994 og í 35.500 tonn í fyrra. Með- alverð fyrir íslensku loðnuna var nokkru hærra en fyrir loðnuna frá Nýfundnalandi eða 203 jen á móti 176 jenum á kílóið fyrir þá nýfundlensku.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.