Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 21
Nokkuð dœmigerð mynd fyrir verkfallsátökin á Vestfjörðum. Baráttan var hvað sýnilegust á bryggjunum, ekki aðeins í
útgerðarbœjunum á Vestfjörðum heldur víðar um landið. Hér reyna verkfallsverðir að hindra að togarinn Skutull ÍS verði leystur frá
bryggju. Mynd: Halldór Sveinbjömsson
verkum ab fyrirtæki hafi orbið af vib-
skiptum sem farið hafi til annarra sam-
keppnisfyrirtækja á landinu og þar
meb megi segja ab abrir landshlutar
hafi hagnast á verkfallinu vestra.
Svipaba sögu sagbi Arnar Kristins-
son, framkvæmdastjóri Básafells, en
einmitt meðan á verkfallinu stóð
komu rækjukaupendur til ísafjarðar til
að taka út nýja pökkunarverksmibju á
rækju og vegna verkfallsins varb Bása-
fell af vibskiptum við þessa aðila. Bábir
voru þeir Arnar og Ingimar á einu máli
um að í svona ástandi væri ekki til
neitt sem héti skilningur á markaðn-
um, enda varbabi kaupendur lítið um
verkfall á einum stab á landinu, svo
fremi sem vara sé fáanleg á öðrum.
Þannig séu lögmál markaðarins.
Karitas Pálsdóttir, stjórnarmabur í
Alþýbusambandi Vestfjarba, segist ekki
til hlýtar kunnug vibskiptasamningum
fiskvinnslufyrirtækjanna en hún er
ekki trúub á að margir vibstkiptasam-
ingar hafi tapast, þrátt fyrir að mikib sé
úr því atriði gert. En er hún sátt nú
þegar sjö vikna verkfall er að baki.
„Ég er sátt að sumu leyti en ósátt að
öbru. Ég er ósáttust vib ab okkar við-
semjendur hafi ekki metib launamun-
inn hér þannig ab þeir vildu rífa sig út
og gera abeins betur vib sitt fólk. Ég
geri mér samt alveg grein fyrir að þeir
fá ekki hærra afurbaverð en aðrir og
meb nútímatækni er sú abstöbubót
minni sem Vestfirðingar nutu áður
vegna nálægðar við fiskimibin.
En sáttust er ég vib ab hafa sýnt að
við búum yfir þreki og trú á að með
hefðbundinni verkfallsleiö sé hægt að
ná árangri ef menn standa saman. Ég
er ánægð með hvað fólkið okkar var
duglegt og stób saman. Verkfall er eina
leibin til að ná fram einhverjum hækk-
unum en í okkar tilfelli var eftirtekjan
alltof rýr og skýringin er sú að við vor-
um of fá og smá. Það er ágæt samlíking
að segja að þetta sé eins og í dropatelj-
ara og vib höfðum nokkra dropa,"
sagði Karitas.
Vinnustaðasamningar
í framtíðinni?
I samningum á Vestfjörbum var samið
um víðtækari heimildir til vinnustaba-
samninga en annars stabar á landinu
og flestir virbast sammála um ab þetta
langa verkfall verði til þess að fyrirtæk-
in fari í vaxandi mæli þá leið, ekki síst
til ab komast hjá ástandi eins og þau
upplifbu á vikunum sjö.
Viömælendur blaðsins eru ekki á
einu máli um áhrifin af verkfallinu á
næstu kjarasamninga og samskipti
innan verkalýðshreyfingarinnar. Sumir
telja að sárin kunni að verða dýpst
milli Alþýðusambands Vestfjarða og
forsvarsmanna Alþýðusambands ís-
lands og Verkamannasambands ís-
lands. Aðrir telja að þessu kunni að
vera þveröfugt farið, verkfallib á Vest-
fjörbum muni fyrst og fremst vekja
upp samstöðu og baráttuvilja. En þó
kann að ráða miklu um þetta atriði að
kjarasamningar ná fram á aldamótaár-
ib 2000 og þegar þar að kemur verður
ÆGIR 21