Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 47

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 47
 HVADA VERDMÆTI LIGGIA í STÓNUM ... og höfum kortlagt hvar þau er að finna. Sum verðmæti er þó betra að láta kyrr liggja. Það eru fleiri verðmæti í sjónum kringum landið en fískur. Meðal þeirra eru ljósleiðarastrengir sem liggja á hafsbotni. Tjón á slíkum strengjum er á ábyrgð þess sem því veldur og viðgerðarkostnaður getur hlaupið á milljónum króna. Það myndi því kosta ansi marga þorska að bæta slíkan skaða. Ljósleiðarastrengir eru lagðir með GPS staðsetninga- tækni sem gerir mönnum kleift að staðsetja þá og kortleggja með mikilli nákvæmni. Póstur og sími hefur \V-\^ látið prenta kort með GPS hnitum \ v og upplýsingum um legu ljósleiðara- strengja við strendur íslands. Þessikorteruætlud sjófarendum OG ERU SEND ÞEIM AÐ KOSTNADARLAUSU, SÉ ÞESS ÓSKAD. Vakni grunur um að togað sé á ljósleiðaraslóð, hafið þá samband i sima 550-6280 . Við veitum fúslega allar upplýsingar um hvar ljósleiðarar liggja POSTUI Amtsbókasafnið á Akurevri llllllllllllllllllllll 03 586 349

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.