Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 17

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 17
hlutar rækjuaflans hafi farð í gegnum vinnslu í þessum kjördæmum. Sfld Síldarafli minnkaði um 9%, úr 110 þúsund lestum árið 1995 í 100 þúsund tonn árið 1996. Tæplega helmingur síldaraflans var frystur, ríflega fjórb- ungur fór í söltun og fjórðungur í bræöslu. Eins og sést af mynd 10 þá eru 70% síldarinnar unnin á Austurlandi og hefur sá hlutur farið hækkandi ab und- anförnu. Á Suðurlandi eru unnin 20% en hlutur annarra kjördæma er veru- lega minni. Þessi skipting þarf engum að koma á óvart þar sem síldin veiöist mest úti fyrir Austfjörðum sunnan- verðum. Loðna Segja má að sprenging hafi orðið í lobnuveiðum árið 1996. Aflinn óx úr rúmlega 700 þúsund tonnum frá árinu ábur í tæplega 1200 þúsund tonn. Þetta er 67% aukning. Á Austurland voru unnin 43% af afl- anum og fer hlutur Austurlandskjör- dæmis heldur vaxandi. Vinnslan dreif- ist þó víðar en síldarvinnslan og er talsvert unnið bæði á Noröur- og Suð- urlandi. Sjá mynd 11. 25000 20000 c 15000 o ö c » 10000 n. 5000 0 8. mynd. Hagnýting grálúðuafla 1993-1996 (afli af íslandsmiðum) Landfryst Sjóunnið ísfiskur Gámar 9. mynd. Vinnsla rækjuafla 1993-1996 Hlutfallsleg skipting vinnslu rækjuafla á kjördæmi (afli af íslandsmiðum) □ 1993 ■ 1994 □ 1995 □ 1996 ÆGIR 1 7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.