Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 12
Ferðamannafrystihúsið undirbúið
Starfsmenn Fiskiöjusamlagsins undirbúa þessa dagana móttöku á ferðamönnum í
frystihús FH í sumar. Steindór Sigurgeirsson, sem vinnur að þessu verkefni, er hér í
móttökugangi en ætlunin er að uppfrœða gesti um íslenskan sjávaríítveg, sýna þeim
vinnsluna oggefa þeim síðan kost á að bragða á framleiðsluvörum fyrirtœkisins.
erlendum abilum, til ab mynda nátt-
úruverndarsamtökum, vegna þess ab
vib höfum ekkert ab fela. Þegar abilar
eins og World Wildlife Fund og
Unilever tala um ab votta sjálfbærar
veibar þá höfum vib ekkert ab óttast.
Vib stöndum einfaldlega vel ab vígi og
munum fara í gegnum þennan hreins-
unareld. Þab mun enginn komast upp
meb ab fara illa meb aublindir, hvort
sem vib teljum okkur eiga fiskinn í
sjónum eba ekki. Stabreyndin er sú ab
íslenskir útvegsmenn vilja ganga vel
um aublindir hafsins."
Of mikil orka í innbyrðis
togstreitu í sjávarútveginum
„Sóknarfæri bjóbast í sjávarútvegi víbs
vegar um heiminn, ab ég tali nú ekki
um ef okkur tekst ab innleiba okkar
sjávarútvegskerfi víbar. Vib eigum
marga möguleika á kvótum og fáir
standast íslenskum sjómönnum snún-
ing vib veibar. Þróunin yrbi okkur
hagkvæm. Vib erum sérfræbingar í
sjávarútvegi og ab nýta fallvötnin. Vib
eigum ab nýta enn frekar sérfræbi-
kunnáttu okkar í sjávarútvegi."
-En vib erum líka sérfræbingar í ab
rífast um sjávarútvegsmálin hér inn-
anlands?
„Já, menn eru alltof uppteknir af
því ab horfa á þrönga hagsmuni hér
heima. Okkur vantar alltaf, hvort sem
er í umræbu um hvalveibimál eba
annab, ab tengja málin í alþjóblega
heild. Umhverfi okkar í sjávarútvegi er
miklu meira alþjóblegt en innlent. Vib
höfum í gengum aldirnar selt sjávaraf-
urbir til Evrópu og í áratugi til Banda-
ríkjanna óg því ætlum vib ab halda
áfram.
Ég hef lengi verib þeirrar skobunar
ab alltof mikil orka fari í innbyrbis
togstreitu milli greina í sjávarútvegi.
Sú orka fer ekki til uppbyggingar og er
í raun kastab á glæ. Því fyrr sem vib
náum sátt um leikreglur í sjávarútvegi,
því betri og öflugri verbur útvegurinn.
Þá getum vib lagst í víking og fengib
frekari útrás erlendis. Menn treysta þá
okkar baklandi."
Greinina má ekki veikja
Einar segist ekki sjá ab meb einni ab-
gerb verbi hægt ab lægja öldur um
sjávarútveginn þannig ab allir verbi
sammála.
„Ég sé til dæmis ekki ab þab náist
sátt um aublindaskatt eba einhverja
álíka abgerb sem veiki sjávarútveginn.
Endalaust má rífast um réttlæti en mér
finnst vænlegra ab gefa greininni
tækifæri til þess ab byggja upp og
mjólka kúna ekki strax. Álögur sem
veikja útveginn eru ab mínu mati
vanhugsabar.
Ég tel þó ab sættir verbi ab nást.
Eins og ég sagbi ábur þá væri til bóta
ab efla allt kynningarstarf um
sjávarútveg því þab þarf ab upplýsa
fólk. Hver dagur á hlutabréfamarkab-
num er dýrmætur því stöbugt bætast
vib nýir fjárfestar í sjávarútvegi. Ég hef
tekib eftir því ab ungt fólk fylgist vel
meb og hefur mikinn áhuga á sjávar-
útvegsfyrirtækjunum. Þab besta sem
sjávarútvegurinn gerir er ab kynna
almenningi greinina og opna fyrir-
tækin fyrir nýjum hluthöfum."
Tilfærsla milli byggðarlaga
ekki ný af nálinni
Fyrir fáum árum varb mikill úlfaþytur
í þjóbfélaginu þegar sú kenning var
sett fram ab á fáum árum gætu einstök
sjávarútvegsþorp á landinu lagst af
vegna þrenginga í sjávarútvegi og í
ljósi atburba síbustu mánuba vaknar
sú spurning hvort þessi kaldranalega
spá kunni ab vera ab rætast. Einar seg-
ir hér litib til of skamms tíma í senn,
sagan sýni ab á íslandi hafi um langt
skeib verib þekkt ab skip gangi kaup-
um og sölum milli byggbarlaga meb
tilheyrandi upp- eba nibursveiflum.
„Þegar kvótatilfærsla milli byggbar-
laga hefur verib til umræbu þá hef ég
jafnan bent á tvennt. í fyrsta lagi ab
þab er ekki sama hvort menn horfa á
kvóta eba landaban afla. Ef skobabar
eru tölur um landaban afla á landinu
þá verba sviptingarnar mun vægari en
ef horft er á kvótann. Dæmi um þetta
eru Suburnesin en þar var mikil svart-
sýni fyrir ekki mörgum árum þegar
frystihúsum var lokab og haft á orbi
ab allt væri ab fara í burtu. Stabreynd-
in er hins vegar sú ab landabur afli á
Suburnesjum hefur stórlega aukist frá
þessum tíma. Kvótinn er jú minni en
1 2 ÆGIR