Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 10
Flaggskip á afinœlisári
Fiskiðjusamlag Húsavikur fagnar á þessu ári 50 ára afmceii og er gert ráð fyrir aðal hátíðarhöldunum í október nœstkomandi.
Skipastóll fyrirtcekisins tekur nokkrum breytingum á nœstunni þegar Fiskiðjusamlagið tekur við hinu glœsilega rcekjufrystiskipi, Pétri
jónssyni RE. Japiframt því verða togaramir Kolbeinsey og Júlíus Havsteen seldir og þegar hafa borist fyrirspumir um skipin.
Uppstokkun í skipastólnum og samningur um hráefhiskaup afnýjum togara útgerðarmannsins Péturs Stefánssonar koma til með að
styrkja vemlega rcekjuvinnslu Fiskiðjusamlagsins, sem Einar Svansson segir vera hjarta fyrirtœkisins. Þessu til viðbótar kemur svo
aukning í úthlutun kvóta í þorski og rcekju sem hefur mikii og jákvœð áhrifá reksturinn, sér í lagi aukinn kvóti í rœkju sem ekki var
reiknað með í ácetlunum fýrirtcekisins. „Ég get þess vegna ekki sagt annað en það sé bjart yflr framtíðinni hjá okkur," segir Einar
Svansson.
þ.e. Húsavíkurbær, lýst því yfir að
hann muni enn minnka sinn hlut
með sölu á 20 milljónum að nafnverði
þannig að við munum væntanlega sjá
breytingu á hluthafasamsetningunni á
næstu mánuðum. Það er stór ákvörð-
un að fara inn á markaðinn og opna
félagið. Hluthafar og stjórnendur lýsa
sig reiðubúna að starfa undir þeim aga
og leikreglum sem um opin hlutafélög
gilda.
Önnur stór ákvörðun á grundvelli
nýrrar stefnu var að halda áfram bol-
fiskvinnslu. Við stóðum frammi fyrir
því að hætta þessari vinnslu eða skipta
yfir í nýja tækni. Við tökum síðari
kostinn og tæki verða endurnýjuð í
lok árs og opnað á nýju ári með alger-
lega nýja vinnslulínu. Við höfum hér
mjög sérhæfða vinnslu á rækju og við
teljum ákveðna sveiflujöfnun fólgna í
bolfiskvinnslu auk þess að rík hefð er
fyrir bolfiskvinnslu hér á Húsavík.
Þetta hefur verið eitt stærsta fyrirtæki
landsins í landvinnslu undanfarin ár
með um 8-10 þúsund tonna hráefni á
ári en Fiskiðjusamlagið fór yfir í rækju-
vinnsluna til að mæta niðurskurði á
þorskkvótanum og núna stefnir í að
hér verði unnið á næsta ári úr um 11
þúsund tonnum af hráefni sem er ná-
lægt því mesta sem hér hefur farið í
gegn. Samsetningin verður hins vegar
allt önnur en áður því rækjan verður
væntanlega um 8000 tonn af þessu
magni þannig að bolfiskurinn er í dag
ekki nema um 15% af veltunni en var
áöur 80-90%. Af þessu má sjá breyt-
inguna sem orðin er," segir Einar.
Ferðamannafrystihús
strax í sumar
í tengslum við breytingar á vinnslu-
línu í bolfiskinum var tekin ákvörðun
um að gera sýningargang meðfram
öllum vinnslusalnum þar sem ferða-
mönnum verður gefinn kostur á að
fylgjast með fiskvinnslu í nútíma
frystihúsi. Opnun fiskvinnslu fyrir
ferðamönnum hefur um árabil verið
áhugamál Einars en sjálfur var hann
10 ÆGIR