Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 44

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 44
TÆIiNI OG ÞJÓNUSTA Tankpælir er heiti búnabar sem fyrirtækib Haftækrii á Akureyri hef- ur sett á markab og gerir skipstjórn- armönnum kleift ab fylgjast meb stöbu í tönkum í skipunum meb af- lestri á tölvuskjá uppi í brú, í stjórn- klefa vélstjóra eba annars stabar þar sem aflestrarbúnabinum er komib fyrir. Kerfib var nú í vetur útfært til ab veita upplýsingar um aflamagn í sjókælilestum og var sá búnabur reyndur um borb í nótaveibiskipinu Þórshamri GK á lobnu- og síldarver- tíbinni meb mjög góbum árangri. Tankpælinum hefur verib komib fyrir í nokkrum skipum hérlendis og auk þess er búnaburinn notabur til aflestrar í birgbastöbum olíufé- laganna á Akureyri og Húsavík Kristinn Daníelsson (t.v) og Sœvar Sigurðsson við búnaðinn sem tilheyrir tankpœiiskerflnu. Jámhólkurin sem er við tölvusjáinn inniheldur sjálfan skynjarann og á tölvuskjánum eða aflesturkassanwn má fylgjast með upplýsingum frá skynjumnum. Haftækni hf. á Akureyri framleiðir og selur athyglisvert upplýsinga- og öryggiskerfi fyrir fiskiskip: Fylgst með hæð í tönkum og magni í lest á tölvuskjá Sævar Sigurbsson, framkvæmda- stjóri Haftækni, segir ab nokkurn tíma hafi tekib ab þróa þennan búnab en grunnhugmyndina keypti Haftækni af Davíb Gíslasyni, uppfinningamanni. Tankpælirinn er þarfur búnabur um borb í fiskiskipum enda í öllum skip- um tankar sem naubsynlegt er ab fylgjast meb á hverjum tíma. Til ab mynda er búnaburinn gagnlegt hjálp- artæki fyrir vélstjórana til ab fylgjast meb hæb í olíu- og smurolíutönkum, dæling á milli tanka til ab jafna hlebslu skipanna verbur sömuleibis aubveldari meb þessum búnabi, hægt er fylgjast meb stöbu í ferskvatns- geymum og loks magni í sjókælilest- um eins og fyrr er lýst. Hægt er ab tengja allt ab 30 skynjara vib hvert kerfi og meb stýringu í tölvuforriti geta stjórnendur skipanna sett upp sínar eigin vibvaranir og haldib skrán- ingu um dælingar, til ab mynda þegar dælt er olíu. Kristinn Daníelsson, tæknimabur hjá Haftækni, sagbi í samtali vib Ægi ab hann líti á búnabinn jafnt sem upplýsingakerfi fyrir skipin og naub- synlegt öryggiskerfi. Hvab varbi dæl- ingar í og á milli olíutanka þá sé naub- synlegt ab geta fylgst stöbugt meb og varist óhöppum, sérstaklega í ljósi þess hversu alvarlegum augum olíumeng- unarslys eru litin. Sævar Sigurbsson segir ab búnaöur- inn hafi verib á markaönum um eins árs skeib. Nafniö „tankpælir" segir mikiö um hvaba hlutverki þessi bún- aöur gegnir en hann skilar mjög ná- kvæmum upplýsingum. Skynjarabún- aburinum er komiö fyrir á margvíslegan hátt en skynjarinn mæl- ir hæöina á vökvasúlunni inni í tanknum og tölvubúnaburinn reiknar síöan út magn. Eölilega þarf ab stilla skynjarana misjafnlega eftir því um hversu eölisþungan vökva er ab ræöa en sú aögerö er mjög einföld. Jafnframt því aö búnaöurinn er not- abur á skipunum hefur Haftækni þróab hann til notkunar á olíubirgbastöövum og þannig geta olíufélögin fylgst meö beint á upphringisambandi frá Reykja- vík hver t.d. birgbastaöan er hverju 44 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.