Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 15

Ægir - 01.06.1997, Blaðsíða 15
Sannkölluð sprenging varð í loðnuafla íslendinga á síðasta ári, miðað við árið 1995. Aflinn fór úir 700 þúsund lestum í 1200 þúsund lestir. Mynd: Þorgeir Baldurssoti um 10 þúsund tonn eba heil 23%. Þessi þróun virðist að mestu á kostnað Norðurlands og Vestfjarða. Ýsa Ýsuveiði dróst saman um 6% milli áranna 1995 og 1996. Veiðin fór úr 60 þúsund lestum árið 1995 í 54 þúsund lestir árið 1996. Landfrystingin dróst saman um þriðjung, sem er mun meira en aflaminnkun nemur, og er komin í svipað magn og árin 1992-1993 - (sjá mynd 5.) Sjóvinnsla stendur í stað en gott verð leiðir til þess að sala á fiski í gámum eykst um tvo þriðju hluta frá árinu 1995, úr 7.500 tonnum í 12.200. Þá vex ísfisksala nokkuð. Karfi og úthafskarfi Um þriggja prósenta samdráttur er í karfaaflanum árið 1996 frá árinu á undan. Afli á íslandsmiðum árib 1996 er rúm 114 þúsund tonn. Verulegar 3. mynd Hagnýting þorskafla 1993-1996 (afli af íslandsmiðum) □1993 □1994 ■1995 S1996 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 4. mynd Vinnsla þorskafla 1993-1996 Hlutfallsleg skipting vinnslu þorskafla eftir kjördæmum (afli af íslandsmiöum) r (91993 H 1 994 □ 1995 □ 1996 ÆGIR 15

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.