Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 5
Það er alkunnugt, að ísland hefur lengi verið talið versta sullaveikisbælið í Norðurálfu og þó viðar væri leitað, og er ekki ofsögum sagl, að erlendir læknar þekki það fremur öðru til íslands. Jeg mun leilast við að gefa yfirlit ytir sögu veiki þessarar á landi hjer, og hefur það ekki verið gert í einu lagi að þessu, en drepið er á liana í doktorsritgerð Jónassens; síðan hafa orðið mikilvægar breytingar, einkum á meðferð veikinnar. Það er ekki unt að skrifa sögu veikinnar á íslandi án þess að drepa á sögu hennar í öðrum löndum, að því er snerlir þekkingu á eðli hennar, orsökum og meðferð. Jeg skal taka það fram, að enda þótt orðið sullur sje nú á íslandi haft um hvers lconar blöðruorma, er það hjer aðeins hafl um þá tegund blöðruorma, sem nú er kölluð cchinococcns; við sull skil jeg dýrið sjálft, elcki annað. Hýðið er æfinlega nefnt hjer á landi sullhús, og held jeg því nafni. Sje blöðru- ormurinn aðeins einfaldur, kalla jeg hann sullamóður, en smá- blöðrurnar, sem oft myndasl innan i, nefni jeg sullannga, Bandvefshylkið, sem líkaminn myndar ulan um dýrið, nefni jeg sullbelg. I. Upptöli veikinníir. Þegar forfeður vorir námu land á íslandi, voru hjer engin landspendýr, nema ef til vill refar og mýs. í hvorugu þessara dýra þrífast sullir nje sullabandormar, og er það því augljósl, að veikin gat þá ekki verið hjer landlæg, heldur er hún aðflult, því að sullaveikisormurinn kviknar ekki fremur en önnur dýr, nema af sínu foreldri. Landnámsmenn tóku með sjer vísi til þess búpenings og liúsdýra, sem síðan liefur æxlast svo mjög, 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.