Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 37
33 tydelig sees ved Faarels Hydatider«. Það er því bert, að hann liefnr þekt deili á cysticercus teniiicollis, og þar sem þetta er í annað sinni, sem hann víkur að því, að hreyfingar sjáist ekki á sullblöðrum úr mönnum, er ekki ólíklegt, að honum hafi verið kunnugt um sögu Thorstensen (1840). Annars eru ekki til nema örfáar af skýrslum Gísla, og er það bagalegt. Þótt kenningar Eschrichts, sem nefndar voru að framan, væru ekki nýjar fyrir vísindin, má telja víst, að þær hafi verið nýung fyrir íslenska lækna. Sumir aðhyltust þær, aðrir gátu aldrei sætt sig við þær, einkum eldri læknarnir; þeim virtust þær koma í bága við reynslu þeirra um arfgengi veikinnar. Raunar láta ekki nándar nærri allir uppi álit sitt í skýrslunum. Jón Finsen (læknir á íslandi 1856—1867) var við há- skólanám í Kaupmannaliöfn, þegar Eschricht skrifaði ritgerðir sinar, og það er auðsætt, að Jón Finsen hallaðist að nýju kenningunum, þegar hann varð læknir á Islandi, og hafði ásett sjer að gera tilraunir til þess að sanna rjettmæti þeirra. Hann hafði mörg skilyrði til þess. Hann var gæddur visindamanns- eðli, vísindalegri nákvæmni og samviskusemi, og skildi út í æsar kenninguna um sambandið milli sulls og bandorms, og hve víðtækar atleiðingar þessi kenning, ef hún reyndist rjett, mundi hafa fyrir varnir gegn veikinni. Fyrstu ársskýrslu hans vantar nú, en af skýrslu fyrir árið 18581) má sjá, að liann hefur þegar í fyrstu hugsað sjer rjettilega, hverjar tilraunir þyrfti að gera: »Hvad de Undersögelser angaar, som jeg i min Indbe- retning for forrige Aar omtalte at jeg liavde paabegyndt an- gaaende (Hydatide) Sygdommens Aarsag, da ere disse vel ikke skredne videre frem i dette Aar«. Hann segist hafa (1858) látið 3 hvolpa, sem hann ól upp í því skyni, jeta sljrkki úr sullum, sumum teknum mcð brensluaðferðinni úr lifrarsullum, sumum teknum úr sulli úr handkrika, sem liann risti i. Því næst lokaði hann hvolpana inni og lógaði þeim eftir nokkrar vikur, og auk þess 4. hvolp- inum, sem hann hafði ekki gefið inn neina sulli, en átti að vera prófsteinn. Þegar skrokkarnir voru krufnir, fann liann enga bandorma í þeim livolpinum, sem enga sulli hafði jetið, en hann fann þá í öðrum þeim hvolpinum, sem hafði jetið af lifrarsullinum, og einnig þeim, sem hafði jetið af handkrika- 1) Landsskjalasafn. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.