Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 46
42 brenna það. Brot gegn ákvörðun þessari varðar 1—5 rd. sekt, og fær sá annan helming sektarinnar, er uppljóstrar, en sveit- arsjóðurinn hinn. 5. gr. Af upphæð gjalds þess, sem um er rætt í 2. gr., sbr. 3. gr., skal fyrst taka kostnaðinn til að útvega bók þá, sem nefnd er í 3. gr. Af afganginum fær lögreglustjóri sá eða lireppstjóri, sem í hlut á, annan helminginn, en sveitarsjóður- inn hinn helminginn. Gjaldið skal greitt í fyrsta sinn 1872; gjalddagi þess er hinn sami og annara sveitargjalda, og má taka það með lögtaki, ef það ekki er greitt í tækan tíma. 6. gr. Fyrir tekjum þeim, sem sveitirnar fá samkvæmt þessari tilskipun, skal gerður sjerstakur reikningur á liverju ári, og skal fylgja honum til sönnunar eftirrit af hók þeirri, sem getið er um í 3. gr.; skal reikningur þessi vera fylgiskjal með aðalsveitarreikningnum. 7. gr. Með mál þau, sein rísa út af brotum á móti á- kvörðununum í tilskipun þessari, skal farið sem almenn lög- reglumál.1) Reyndin varð sú, að tilskipunin varð alveg gagnslaus, að allra dómi, einmitt vegna breytinga alþingis. Hreppshúar voru svo örlátir, að þeir töldu enga hunda óþarfa. Skatlgjaldið varð sama sem ekkert og hundum fækkaði ekki. 20 árum síðar (1889) varð það í fyrsla skifli að 3 lækn- ar áttu sæti á alþingi, þeir Jónas Jónassen, Þorsteinn Jónsson og Þorvarður Ivjerúlf. Þá var málið aftur tekið fyrir að til- lilutun þeirra, og báru þeir upp »frumvarp til laga um hunda- skatt á íslandi« (Alþ.tíð. 1889, C. bls. 176). Raunar var komin nokkur hreyfing á málið fyrir þing, því að í Þjóðólfi (XLI. ár, hls. 44) var þá um vcturinn ritstjórnargrein, sem kvartar yfir þvi, hve ónýt tilskipunin sje, og að smugan fyrir þörfu liund- ana sje svo stór, að allir liundar sleppi úl í gegnum liana, og álítur ekki annað nægja til að ná þeim tilgangi að fækka liundum (en þeir eru taldir 12000 á landinu) en skalt á alla hunda. Scliierbeck landlæknir svarar þessari grein (ísafold XVI. hls. 133) og felst að meslu á þessar lillögur. Líklegt er að þessi hreyfing sje að miklu Iejdi Krahbe að þakka. Þegar hann sá hvað þeir Snorri Jónsson2 3), dýralæknir, og Jónassens) skrifuðu um, hve gagnslaus tilskipunin hefði 1) Lagasafn handa alþýðu, 2. bd. 2) Tidsskrift for Veterinærer. 1879, bls. 166. 3) Doktorsritgerð, bls. 110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.