Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 33
29 Áður en Krabbe lagði af stað til íslands, hafði hann á ýmsan hált búið sig undir þessar rannsóknir. Hann hafði ár- um saman kruflð hunda og ketti til þess að sjá, hve oft bandormar hittust í þessum skepnum í Danmörku, og hverjar tegundir. Hann hafði ráðfært sig við Leuckart, sem þá var upprennandi stjarna i bandormafræðinni, og síðar varð fræg- astur allra náttúrufræðinga í þeirri grein á sinni tíð. Áform Krabbe var að fá vitneskju um, hve algengur sullabandormur- inn flœnia echinococcusj væri í hundum á íslandi, og hvort hann hittist þar í öðrum dýrum, og hve algengir sullir væru i íslenskum búpeningi. En ekki síst ásetti hann sjer að gera rannsóknir í þá átt, hvort sullir í mönnum og skepnum stöf- uðu frá sömu bandormategundinni, eða hvort um tvær tegundir eða afbrigði væri að ræða. í það mund var ágreiningur um þetta. Leuckart áleit, að alt væri sama tegundin, en Kúchen- meister áleit, að til væru tvö afbrigði af þessum bandormi. Ur öðru kæmi mannasullir (sem liann nefndi echinococcus altrici- pariensj, en úr hinu kinda- og kýrsullir (sem hann nefndi echino- coccus scolecipariens). Vissa hafði ekki fengist, einmilt af því að ekki hafði tekist að ala upp bandorma i hundum úr manna- sullum. Krabbe skrifaði um rannsóknir sínar, þegar hann kom heim.* 1) Hann fann að t. echinococcas var eingöngu í hundum og 47 sinnum algengari á íslandi en í Danmörku (á íslandi 28°/o — 100 rannsakaðir; í Danmörku 0,6°/o — 500 rannsak- aðir). Hundagrúinn var afskaplegur, eftir ágiskun 15—20000, en landsbúar ekki nema 70000, og var það miklu hærri hlut- fallstala en á nokkrum öðrum stað, sem hann vissi til. I búpeningi voru sullir þá mjög svo algengir, og getur hann þess, að menn hali fram að þeim tíma ekki geíið því atriði mikinn gaum. Þó segir hann, að Jón Finsen hali i læknis- skýrslu 1858 lekið það fram, að í búfje sjeu sullir mildu al- gengari en í mönnum, og að það sje fágætt að gamalá eða kú sje svo slátrað, að hún sje ekki sollin. 1) //. Krabbe: Helminthologiske Undersogelser i Danmark og paa Island. (Vidensk. Selskabs Skrifter naturvid. mathemat. Afd. 5. R. VII. 1868.) Sama ritgerð á frönsku sem sjerstök bók: Reclierches helmintho- logiques en Danemark et en Islande. Copenhague 1866. Einnig: Undersogelser angaaende Forekomsten af Indvoldsorme i Hundens og Kattens Tarmkanal i Danmark og j)aa Island. (Tidskr. for Veterinærer XII. Khavn 1864.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.