Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 43

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 43
39 verið skrifað annað en alþýðleg fræðsla um orsakir veikinnar.1) Á útlendum málum kveður mest að ritum þeirra Jóns Finsens og Jónasar Jónassens, og má fullyrða, að til sjeu eftir þá báða rit, sem eru íslenskri læknastjett lil sóma. Finsen skrifaði einna mest um meðferðina, en liann jók einnig þekkingu lækna í ýmsum öðrum atriðum veikinnar. Hann varð t. d. fyrstur lil að halda því fram, að lífhimnubólga væri alls ekki nauðsynleg afleiðing af því að sullir springju inn í kviðar- holið; en það höfðu læknar haldið þangað til. Hann lók einna fyrstur eftir því, að ofsakláði þýtur venjulega út um líkama sjúklinganna, ef sullavatn rennur inn í kviðarholið, og margur annar fróðleikur er í ritgerðum hans um sullaveikina. Jónassen skrifaði bók um veikina, og gefur hann þar vísinda- legt og glögt yfirlit yfir alt eðli veikinnar, einkenni og meðferð, og drepur á sögu hennar á íslandi. Þótt bók lians liafi ekki að geyma aðrar eins nýungar og rit Finsens, er hún einkar itarleg og mun halda gildi sínu, nema kaílinn um meðferðina. Hann hefur nú orðið að eins sögulegt gildi. Ritgerðir Hjaltalíns um sullaveildna eru mestinegnis ritdeilur við Finsen. Af þeim íslenskum læknum, sem nú eru á lífi, hafa ekki aðrir skrifað neitt um sullaveiki á útlendum málum en Guð- mundur Magnússon og Sæmundur Bjarnhjeðinsson. Nöfn ís- lenskra og úllendra rita eftir lækna á íslandi verða talin síðar, eftir því sem jeg hef getað fundið. t "VII. Meðferð sullaveikinnar á Islandi. A. Ar:i i-iiii-. Um varnir gegn veikinni gat auðvitað ekki verið að ræða fyrri en vissa var fengin um orsakir hennar. Eins og áður var sagt var það fyrsta verk Krabbe, þegar hann hafði lokið rann- sóknum sinum lijer á landi, að skrifa dómsmálastjórninni til- lögur sínar um varnir gegn veikinni. Árangurinn varð sá, að stjórnin fjekk Krabbe til að skrifa alþj7ðlegan bækling2 *) um eðli og orsakir veikinnar, og ljet úlbýta honum ókeypis. 1) í Norðurlandi (II. ár bls. 97) hefur Giiðmnndiir Hannesson skrifað lýsingu sjúklings með sull í heila, sem hann risti í. Það mun vera eina skiftið sem slíkt verk hefur verið unnið hjer á landi. 2) H. Krabbe: Athugasemdir handa íslendingum um sullaveikina og varúðarreglur gegn henni. Kaupmannahöfn 1864.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.